Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Heilsa
Lækkaðu blóðþrýstinginn með handgrips-gormum
Þegar leitað er til læknis vegna háþrýstings er líklegt að lyfjagjöf sé það eina sem hann ráðleggi....
Bætiefni
Rauðrófusafi bætir árangur langhlaupara
Æðarnar þurfa nítrat úr fæðutegundum eins og rauðrófum til að framleiða nituroxíð. Nituroxíð er nauðsynlegt fyrir eðlilegt...
Mataræði
Kolvetnahleðsla í átökum getur bætt árangur
Miklar æfingar eru lykillinn að vöðvauppbyggingu vegna þess að álagið á vöðvana setur í gang nýmyndun vöðvaprótína....
Bætiefni
Levsín er öflugt vefaukandi bætiefni
Levsín er amínósýra sem stuðlar að nýmyndun prótíns í vöðvum og hamlar niðurbroti vöðva. Amínósýran virkar sem...
Bætiefni
Kreatín virkar ekki ef það er tekið með koffíni
Það er hægt að benda á margar rannsóknir sem sýna fram á virkni kreatíns fyrir styrk og...
Fréttaskot
Karen Lind Thompson í fimmta sæti á Europe Amateur Olympia mótinu
Karen Lind Thompson náði fimmta sæti á Europe Amateur Olympia mótinu sem fór fram um helgina í...
Fréttaskot
Fjórir íslendingar á verðlaunapall á Evrópumótinu í fitness
Það voru rúmlega 800 keppendur frá 44 löndum sem tóku þátt í Evrópumótinu sem fram fór í...
Fréttaskot
Una Margrét Heimisdóttir varð Evrópumeistari unglinga í fitness
Í gær fór varð Una Margrét Heimisdóttir Evrópumeistari unglinga í fitness þegar hún sigraði sinn flokk á...
Fitnessfréttir
Fitnessfréttir 2.tbl.2014
Nýjasta eintak Fitnessfrétta er komið á vefinn. Að þessu sinni er aldrei þessu vant karlmaður á forsíðunni....
Fréttaskot
Gísli og Katrín náðu öðru sæti í Búdapest
Þrír íslendingar kepptu í dag á Hungarian International Cup í fitness og vaxtarrækt sem fór fram í...
Fréttaskot
Íslendingar gera það gott í Austurríki
Fimm íslendingar kepptu í dag á alþjóðlegu fitness- og vaxtarræktarmóti í Vín í Austurríki. Katrín Edda Þorsteinsdóttir...
Fréttaskot
Úrslit Íslandsmóts IFBB 2014
Þátttökumet var slegið á Íslandsmóti líkamsræktarmanna sem fór fram um páskana í Háskólabíói þegar 151 keppandi steig...
Keppendur
Sandra Ýr Grétarsdóttir
Nafn: Sandra Ýr Grétarsdóttir
Fæðingarár: 1993
Bæjarfélag: Grindavík
Hæð: 176
Keppnisflokkur: Módelfitness kvenna +171
Heimasíða eða Facebook: https://www.facebook.com/sandra.yr.schmidt
Atvinna eða skóli: Er heimavinnandi
Hvað...
Keppendur
Hugrún Árnadóttir
Nafn: Hugrún Árnadóttir
Fæðingarár: 1988
Bæjarfélag: Reykjavík
Hæð: 168
Keppnisflokkur: Fitness kvenna +163, Fitness kvenna unglinga, Módelfitness kvenna -171
Heimasíða eða Facebook:...
Keppendur
Ísabella Ósk Eyþórsdóttir
Nafn: Ísabella Ósk Eyþórsdóttir
Fæðingarár: 1991
Bæjarfélag: Reykjanesbær
Hæð: 162
Keppnisflokkur: Módelfitness kvenna -163
Atvinna eða skóli: Airport associates og danskennari hjá...
Keppendur
Hafdís Elsa Ásbergsdóttir
Nafn: Hafdís Elsa Ásbergsdóttir
Fæðingarár: 1992
Bæjarfélag: Reykjavík
Hæð: 165
Þyngd: 58
Keppnisflokkur: Fitness kvenna unglinga, Ólympíufitness kvenna
Hvað varð til þess að...
















