Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Ein æfingalota eykur ekki matarlyst

Sumir ráðgjafar hafa haldið því fram að hreyfing og æfingar hafi takmörkuð áhrif á léttingu vegna þess...

Gen hafa mikið að segja um líkurnar á offitu

Bandarísku læknasamtökin skilgreindu offitu sem sjúkdóm árið 2013. Um 95% þeirra sem léttast eru orðin jafn þung...

Lyf getur örvað brúnu fituna

Venjuleg hvít fita er einskonar orkuforði fyrir líkamann. Hún geymir orku sem á að nýtast okkur þegar...

Tónlist virkar hvetjandi fyrir æfingar

Rannsóknir á áhrifum tónlistar á frammistöðu í æfingum eru mjög misvísandi. Flestar rannsóknir hafa sýnt fram á...

Ein ofurlota í byrjun æfingar eykur nýmyndun vöðva

Nýmyndun vöðva er meiri en annars þegar tekin er ein ofurlota í byrjun á hverjum líkamsparti sem...

Auglýsingaskrum í kringum kókoshnetuolíu

Kókoshnetuolía er einskonar tískufyrirbæri í dag sem öllu á að bjarga. Reyndar er það svo að það...

Minni orka á kolvetnalágu mataræði

Það freistar margra að fara á kolvetnalágt mataræði að vísbendingar eru um að fyrstu sex mánuðina léttist...

Blanda af koffíni og taurine hefur öfug áhrif

Talið er að sala á orkudrykkjum á heimsvísu sé í kringum 50 milljarðar bandaríkjadollara. Þetta eru ekki...

D-vítamín hefur smávægileg áhrif á vöðvastyrk

Líkaminn getur sjálfur framleitt D-vítamín þegar sólin skín á húðina svo sjaldan sem það gerist á Íslandi....

Fornsteinaldarfæðið ekki endilega heppilegt

Paleo-mataræði eða réttu nafni fornsteinaldarfæði hefur fengið ítarlega umfjöllun í fjölmiðlum að undanförnu sem enn ein lausnin...

Kreatín hefur góð áhrif á æðakerfið og lækkar blóðþrýsting

Það fer ekki á milli mála að kreatín er eitt af þeim bætiefnum sem vert er að...

Mysuprótín varðveitir vöðvamassa

Þegar skorið er niður fyrir fitness- eða vaxtarræktarkeppnir er eitt helsta vandamálið að varðveita vöðvamassann. Fáar hitaeiningar...

Levsín amínósýran leikur lykilhlutverk í viðhaldi líkamans

Levsín er amínósýra sem eins og aðrar amínósýrur er uppbyggingarefni prótíns. Samkvæmt endurskoðun útgefinna rannsókna sem framkvæmd...

Hvað er hægt að gera þegar hárið fer að þynnast?

Þegar aldurinn færist yfir fer hárið að þynnast hjá öllum sama hversu hárprúðir þeir eru. Gallinn er...

Kviðfita eykur hættuna á dauðsfalli af völdum hjartaáfalls

Dauðföll vegna hjartaáfalls eru ekki sérlega algeng, sérstaklega ekki meðal íþróttamanna og yngra fólks. Kransæðastífla er mun...

Mikið magn af C og E vítamínum trufla hugsanlega framfarir í kjölfar styrktaræfinga

Flest af því sem skrifað er og skrafað um C og E vítamín er mjög jákvætt. Lengi...