Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Keppnir
Menn ekki á eitt sáttir
Íslandsmótið í vaxtarrækt 2001
Magnús Bess varð í öðru sæti á eftir Gunnari en í þremur öðrum flokkum...
Bætiefni
E – vítamín minnkar líkur á heilaáfalli
Í rannsókn gerðri við Columbia Presbyterian sjúkrahúsið í New York kom í ljós að fólk sem tók...
Kynlíf
Meira kynlíf – betri frammistaða
Löngum hefur verið talið að fjarvera frá kynlífi valdi uppsöfnun testosterón hormóns sem meðal annars veldur því...
Æfingar
Enn deilt um fjölda endurtekninga
Maður kynni að halda að sérfræðingar væru sammála um það hver besta samsetningin er á lotum og...
Æfingar
Hver verður þróunin?
Spámenn í bandarískri ráðgjafanefnd um líkamsrækt hafa sent frá sér eftirfarandi framtíðarsýn á það sem kemur til...
Viðtöl
Úr fótbolta í fitness
Jakob Már Jónharðson keppti á síðasta Íslandsmóti í fitness með góðum árangri og náði þar öðru sæti....
Æfingar
Heimatæki fyrir magaæfingar
Í sjónvarpsmörkuðum hér á landi og ýmsum bæklingum er sífellt verið að selja magatæki af ýmsum gerðum....
Æfingar
Haltu teygjunni lengur
Í teygjuæfingum skiptir máli hvort stöðu sé haldið í fimmtán sekúndur eða fimm sekúndur samkvæmt könnun...
Heilsa
Ekki fitna á miðjum aldri
Löngum hafa menn velt fyrir sér hvers vegna sumir fitna á miðjum aldri en aðrir ekki. Þetta...
Bætiefni
Eykur kreatín vöðvavöxt?
Fyrir nokkru síðan greindi ég frá mjög áhugaverðum rannsóknum á heimasíðu AST sem sýndu fram á að...
Heilsa
Hvers vegna notar fólk stera?
Það er óbifanleg staðreynd að steranotkun hefur verið vandamál í gegnum árin, ekki einungis hjá íþróttamönnum, heldur...
Viðtöl
Mjög sátt við mataræðið
Viðtal við Sif Garðarsdóttur
Yfirleitt þegar ég undirbý mig fyrir mót er ég sex vikur að því, en...
Heilsa
Gefa fitumælar réttar upplýsingar?
Það eru til ýmsar gerðir af fitumælum. Sumir mælar eru einfaldlega klemmur sem notast við ákveðnar formúlur...
Mataræði
Epli góð vörn gegn hjartaáfalli
Fólk sem borðar a.m.k. eitt epli á dag á síður hættu á að fá hjartaáfall en fólk...
Æfingar
Stór skref best í stigvélum
Það getur verið fróðlegt að fylgjast með þeim sem stíga stigvélar. Stíllinn er misjafn sumir taka djúp...
Mataræði
Streita eykur löngun í súkkulaði
Þegar streita gerir vart við sig eða andlegt ójafnvægi fá margir mikla löngun í súkkulaði. Ástæðan getur...