Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi. Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...

Tengsl eru á milli offitu og streitu

Ömurlegur andi í vinnunni og álag sem veldur streitu hefur veruleg áhrif á heilbrigði og offitu. Við eyðum stórum hluta ævinnar í vinnunni og því skiptir verulegu máli hvernig okkur líður þar. Rannsóknir á...
Dagur árið 1988

Heilsuæði – eða komið til að vera?

Undirritaður rakst á gamla grein sem við Sigurður Gestsson skrifuðum fyrir Dagblaðið Dag árið 1988 - eða fyrir 25 árum. Við skrifuðum reglulega pistla undir dálk sem nefndist Heilsupósturinn og fórum mikinn í að...

Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?

Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...

Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu

Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....

Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?

Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...

Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin

Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...

Ofneysla á nítrati er varasöm

Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....

Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu

Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...

Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman

Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...

Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk

Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...

Órannsakað örvandi gerviefni fannst í mörgum fæðubótarefnum sem seld eru í netverslunum

Það vakti mikla athygli árið 2008 þegar USA Today greindi frá því að fjölda lyfja væri að finna í drykkjarvatni hjá tugum milljóna Bandaríkjamanna....

Sykurfíkn er sterkari en fíkn í kókaín

Við fitnum og fitnum og fitnum svo ekki sér fyrir endan á því. Í það minnsta stór hluti landsmanna samkvæmt niðurdrepandi tölfræði frá heilbrigðisyfirvöldum....

Svona fer streitan að því að fita þig

Langvarandi streita sem rekja má til fjárhagsvandræða, erfiðleika í samböndum eða yfir höfuð erfiðleikum með að höndla lífið á flestum sviðum veldur því að...

Nudd mýkir upp vöðva og liðkar harðsperrur

Æfingar og átök sem fela í sér lengingu vöðva mynda meiri strengi en þær sem byggjast á vöðvasamdrætti. Það að ganga niður stiga eða...

Mikil prótínneysla eykur orkubrennslu í ofáti

Nýverið var merkileg rannsókn gerð við Pennington Rannsóknarmiðstöðina í líftækni sem staðsett er í Baton Rouge í Lousiana. Það voru George Bray og félagar...

Hugsanlegt að ólífuolía hægi á öldrun

Sjö af tíu þeirra landa sem langlífi er mest í heiminum eiga það sameiginlegt að mataræðið er líkast svonefndu Miðjarðarhafsmataræði. Þessi sjö lönd eru...

Uppskrift að stöðugleika

HVERS VEGNA GEFAST MARGIR UPP Á ÞVÍ AÐ KOMAST Í FORM? Líkamsræktariðnaðurinn er stóriðnaður í heiminum í dag. Milljónir manna stunda æfingastöðvar og halda sér...

Gamlar myndir með greinum

Hér á fitness.is hafa birst óteljandi myndir með greinum í gegnum tíðina. Það gengur misvel að safna þeim saman þar sem vefsíðukerfi hafa tekið...

Glúkósa og ávaxtasykursdrykkur eykur hugsanlega viðnám líkamans gegn kvefi

Líkaminn þarf sérstaklega mikið á glúkósa (blóðsykri) að halda þegar kalt er í veðri. Líkaminn bregst við kulda með því að skjálfa en skjálftinn...

Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?

Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...

Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni

Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...

Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin

Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...

Ofneysla á nítrati er varasöm

Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...

Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu

Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...

Æfingakerfi

Sex seigar ranghugmyndir um konur og styrktarþjálfun

Konur hafa í auknum mæli byrjað að stunda styrktarþjálfun í samanburði við það sem tíðkaðist fyrir einum til tveimur áratugum. Ranghugmyndir um gildi styrktarþjálfunar fyrir konur...

Ertu með öryggisreglurnar í ræktinni á hreinu?

Ekki vera segull fyrir slysagildrur Hægt er að forðast margar slysagildrur í ræktinni með því að tileinka sér ákveðnar reglur og ákveðna hegðun. Hér á...

Best að æfa stóru vöðvana fyrst

Algengast er að þeir sem eru að sækjast eftir vöðvauppbyggingu æfi fyrst stærstu vöðvana í líkamanum sem krefjast þátttöku sem flestra liðamóta. Mesta vöðvaaukningin...

Hvort eru þol- eða styrktaræfingar betri til að léttast?

Stóra spurninginÆfingar einar og sér duga ekki til lengri tíma litið til að halda í æskilega líkamsþyngd. Ef ekkert er hugað að mataræðinu mun...

Framfaralögmálið sem allir þurfa að þekkja

Undirstaða framfara í ræktinni Framfaralögmálið í ræktinni er undirstaða allrar styrktarþjálfunar. Lögmál sem varðar ekki bara grjótharða vaxtarræktarmenn, keppendur í fitness og íþróttamenn í fremstu...