Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi.
Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...
Líklegt að 130 íslendingar láti lífið árlega vegna gleymsku
Á hverju ári deyja 120.000 manns í Bandaríkjunum vegna þess að það gleymdi að taka blóðþrýstingslækkandi lyf. Þetta jafngildir því að 130 Íslendingar á ári deyji ótímabærum dauða vegna gleymsku. Líklegt er að heimfæra...
Sætum drykkjum kennt um offitufaraldurinn
Meginþorri sykurs sem við borðum er í formi háfrúktósa maíssíróps (high-fructose corn syrup). Gosdrykkir tróna þar efst á lista yfir vörutegundir sem innihalda þennan sykur og bent hefur verið á að meðalmaðurinn sé að...
Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?
Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...
Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu
Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...
Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman
Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...
Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk
Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...
Rautt kjöt, karnitín og ákveðin baktería í þörmunum bendluð við hjartasjúkdóma
Undanfarið hafa margar rannsóknir leitað án árangurs að tengslum á milli neyslu mettaðrar fitu í rauðu kjöti og hættu gagnvart hjartasjúkdómum. Ekki hefur tekist...
Hættan við kanabisreykingar
Alls hafa 18 fylki Bandaríkjanna lögleitt kanabisreykingar í læknisfræðilegum tilgangi. Kanabis dregur úr verkjum þegar ákveðnir kvillar eru annars vegar sem þykir réttlæta lögleiðinguna...
Umræða um að skylda skyndibitastaðir til að gefa upp hitaeiningar á matseðlum
Fáir gera sér grein fyrir þeim fjölda hitaeininga sem þeir borða fyrr en þeir fara að vigta og skrifa niður allt sem þeir borða...
Rauðrófusaft bætir tímann á reiðhjólinu
Íslendingar eru vanir að nota niðursoðnar og ferskar rauðrófur með ýmsum mat. Þær eru ferskar og bragðgóðar en í þeim býr meira en bara...
Magafita hamlar heilastarfsemi
Frumur sem mynda æðaveggi eru mikilvægar fyrir allt frá viðhaldi standpínu til blóðflutnings til heilans. Umræddar frumur safna til sín efni sem kallast nituroxíð...
Ótrúlegar niðurstöður rannsóknar á Levsín amínósýrunni og B6 vítamíninu fyrir fitubrennslu
Ótrúlegar niðurstöður rannsóknar sem gerð var við Háskólann í Tennessee í Bandaríkjunum sýna að blanda af levsín amínósýrunni og B6 vítamíninu eykur fitubrennslu líkamans...
Nudd mýkir upp vöðva og liðkar harðsperrur
Æfingar og átök sem fela í sér lengingu vöðva mynda meiri strengi en þær sem byggjast á vöðvasamdrætti. Það að ganga niður stiga eða...
Minni hvíld en sami árangur vegna kreatíns
Kreatín er bætiefni sem virkar tvímælalaust vel á vöðvauppbyggingu og aukinn styrk. Breytileg lengd hvíldartíma á milli lota í æfingum hafði engin áhrif á...
Kæfisvefn tengist risvandamálum
Kæfisvefn er vandamál sem orsakast af hindrun í öndunarveginum. Mikill vöðvamassi og stórir hálsvöðvar auka líkurnar á kæfisvefni sem gerir t.d. stóra vaxtarræktarmenn eða...
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...
Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni
Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...
Æfingakerfi
Sex seigar ranghugmyndir um konur og styrktarþjálfun
Konur hafa í auknum mæli byrjað að stunda styrktarþjálfun í
samanburði við það sem tíðkaðist fyrir einum til tveimur áratugum.
Ranghugmyndir um gildi styrktarþjálfunar fyrir konur...
Listin að spotta
Ertu góður spottari?
Sá sem spottar fyrir þig í ræktinni sér til þess að þú getir lyft síðustu lyftunni án þess að slasa þig. Það...
Fitubrennsla og æfingar
Fitubrennsla er hræðilega hægt ferli. Fitusöfnun er aftur á móti fljót að ganga fyrir sig við réttar aðstæður. Öll viljum við að fitubrennslan sé...
Miðaldra og aldraðir í ræktinni – hvenær er ráð að hætta?
Á hvaða aldri er best að segja þetta gott og hætta að mæta í ræktina?
Þú ert miðaldra. Allt er orðið erfiðara. Stirðara. Liðamótin ekki...
Hjálpartækin í ræktinni auka árangur
Ólar, hnévafningar, belti og kalk eru líklega algengustu hjálpartækin í ræktinni. Lyftingamenn, kraftlyftingamenn, CrossFittarar og aðrar ræktarrottur nota þessi hjálpartæki til þess að fá...













































