Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi.
Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...
Hvers vegna er sumt svona fitandi?
Já, ég ætla að tala illa um súkkulaði þannig að þið sem borðið reglulega þetta vinsæla þunglyndismeðal skuluð hætta að lesa hérna.
Engin fæðutegund eða drykkur er í raun fitandi. Það er magnið sem...
Sætum drykkjum kennt um offitufaraldurinn
Meginþorri sykurs sem við borðum er í formi háfrúktósa maíssíróps (high-fructose corn syrup). Gosdrykkir tróna þar efst á lista yfir vörutegundir sem innihalda þennan sykur og bent hefur verið á að meðalmaðurinn sé að...
Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?
Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...
Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu
Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...
Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman
Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...
Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk
Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...
Farsímanotkun truflar svefn
Rannsókn við Karolínska Instituted í Svíþjóð hefur sýnt fram á að það tekur lengri tíma að ná djúpum svefni og hann varir skemur ef...
Áhrif æfinga á heilbrigði æða
Æfingar og hreyfing gera æðar líkamans heilbrigðari, sveigjanlegri og síður líklegri til að verða fyrir sjúkdómum. Blóðæðar eru annað og mun meira en pípulagnir...
Þol- og styrktaræfingar mikilvægar fyrir sykursjúka
Líkaminn er um 44% vöðvavefur og vöðvarnir hafa mikilvægu hlutverki að gegna í efnaskiptum sykurs. Með árunum rýrnar vöðvamassinn hjá flestum, sérstaklega þegar komið...
Hráfæði verndar heilann
Á sínum tíma varð allt vitlaust í heilsugeiranum þegar vísindamenn sýndu fram á að fjölómettaðar fitusýrur væru hollari en mettaðar. Í kjölfarið fylltust allar...
Lyftur eru fyrir letingja
Við notum meiri orku þegar við göngum upp tröppur ef teknar eru tvær tröppur frekar en ein í hverju skrefi. Átakið er meira þegar...
Langvarandi megrun veldur ójafnvægi í hormónakerfi líkamans
Ástralskir vísindamenn hafa sýnt fram á að langvarandi megrun hefur áhrif á hormón sem stjórna blóðsykri, fitusöfnun, matarlyst og efnaskiptahraða. Þeir mældu hormón sem...
Testósterón og DHEA bætiefni fyrirbyggja vöðvarýrnun
Eftir því sem árin líða missa flestir vöðvamassa. Áætlað er að á milli 40-60 ára aldurs glatist um 20% vöðvamassans og eftir því sem...
Sjóbað eftir erfiða æfingu dregur úr strengjum
Köld böð draga verulega úr strengjum eftir erfiðar æfingar samkvæmt rannsókn sem Warren Gregson og félagar við John Moores háskólann í Liverpool gerðu.
Með...
Kolvetni auka ekki hættuna á hjartasjúkdómum
Það skortir ekki neikvæða umræðu um kolvetni þessa dagana. Miðað við umfjöllun í fjölmiðlum sem og samfélagsmiðlum mætti ætla að kolvetni væru sökudólgurinn í...
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...
Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni
Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...
Æfingakerfi
Ertu með öryggisreglurnar í ræktinni á hreinu?
Ekki vera segull fyrir slysagildrur
Hægt er að forðast margar slysagildrur í ræktinni með því að tileinka sér ákveðnar reglur og ákveðna hegðun. Hér á...
Best að æfa stóru vöðvana fyrst
Algengast er að þeir sem eru að sækjast eftir vöðvauppbyggingu æfi fyrst stærstu vöðvana í líkamanum sem krefjast þátttöku sem flestra liðamóta. Mesta vöðvaaukningin...
Heppilegasta röðin á æfingunum
Nokkrar óskrifaðar reglur sem leyfilegt er að brjóta
Röðin á æfingunum sem teknar eru saman hefur samkvæmt rannsóknum mikil áhrif á útkomuna. Þegar æfingakerfi eru...
Fáar endurtekningar og styttri hvíld á milli lota eykur styrk og...
Þegar þreyta eða ofþjálfun fer að segja til sín dregur úr getunni til þess að beita sér af krafti í hreyfingum og því er...
Munurinn á vöðvastyrk og krafti
Hægt er að flokka vöðvahreysti í nokkra þætti. Liðleika, þol, stærð, kraft og styrk. Allir þessir þættir eru mikilvægir en það fer eftir því...














































