Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi.
Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...
Helstu kostir skorpuæfinga
Eins og lesendur hafa eflaust áttað sig á birtast fjölmargar greinar á hverju ári þar sem vísindamenn keppast við að rannsaka og bera saman áhrif mismunandi æfingaforma á fitubrennslu, orkueyðslu og vöðvahlutfall líkamans. Eins...
Prótein
Hún er orðin sígild spurningin um það hversu mikið prótein við þurfum. Hér leitast Sigurður Gestsson við að svara því hversu mikið, hvenær og hvaða prótein á að borða.
Þegar næringarfræðingar eru spurðir að...
Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?
Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...
Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu
Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...
Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman
Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...
Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk
Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...
Æfingar halda heilanum ungum
Blóðflæði til heilans eykst þegar stundaðar eru þolfimiæfingar. Fyrir fólk sem komið er á fullorðinsár skiptir þessi staðreynd máli. Rannsókn við Háskólann í Norður-Karolínu...
Sykurfíkn er sterkari en fíkn í kókaín
Við fitnum og fitnum og fitnum svo ekki sér fyrir endan á því. Í það minnsta stór hluti landsmanna samkvæmt niðurdrepandi tölfræði frá heilbrigðisyfirvöldum....
Mörg dæmi um að brún hrísgrjón innihaldi arsenik
Arsenik er eitt hættulegasta eiturefni sem þekkist. Hinsvegar er þetta efni sem þekkist í náttúrunni og er í ákveðnum matvælum og jafnvel vatni. Óeðlilegt...
EPO veldur dauðsföllum hjá þolíþróttamönnum
Það var árið 1991 á árlegum fundi Bandaríska Háskólans í Íþróttafræðum sem Randy Eichner sagði frá því að 20 hjólreiðakeppendur í Evrópu hefðu dáið...
Kornið bjargar mannslífum
Rúmlega 50 rannsóknir hafa bent til þess að korn geti minnkað hættuna á hjartasjúkdómum og krabbameini um 30%. Bretar eru að átta sig á...
Mjúk fita í staðinn fyrir harða
Fitu má skipta í tvo meginflokka: mjúka fitu og harða. Mjúk fita er yfirleitt fljótandi við stofuhita en hörð fita er í föstu formi...
Besta mataræðið fyrir blóðsykurstjórnun
Talið er að offita tengist insúlínviðnámi, óreglulegum blóðsykri og sykursýki 2. Mataræðið skiptir miklu máli fyrir efnaskiptaferla sem snúa að kolvetnum en undanfarin ár...
Fyrirtæki gert að greiða háa sekt vegna fullyrðinga um megrunargildi grænna kaffibauna
Samkomulag var gert á milli Ríkisráðs Viðskiptamála (FTC) í Bandaríkjunum og Pure Health fyrirtækisins um að fyrirtækið myndi greiða níu milljónir bandaríkjadollara í dómsátt...
Kalkbætiefni auka hættuna á hjartaáfalli hjá körlum
Mikil inntaka af kalkbætiefnum getur aukið ættuna á hjartaáfalli hjá körlum en ekki konum samkvæmt könnun á tæplega 400.000 manns sem vísindamenn við Krabbameinsmiðstöð...
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...
Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni
Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...
Æfingakerfi
Gömlu góðu kraftlyftingaæfingarnar eru bestar til að byggja upp styrk
Það er nokkuð algengt að íþróttamenn sem stunda kraftagreinar stundi sambærilegar æfingar og notaðar eru í Crossfit eða Bootcamp til þess að byggja upp...
Þolæfingar draga úr styrktarframförum
Kraftlyftingamenn þekkja það vel að miklar þolæfingar eru ekki heppilegar þegar ætlunin er að hámarka styrk. Það þarf því ekki endilega vísindamenn til þess...
Er hægt að losna við sinadrætti með breyttu mataræði?
Ýmsar kenningar eru uppi um ástæður sinadrátta. Ein kenningin er sú að vökvaskorti sé um að kenna. Sá sem hefur upplifað alvöru sinadrátt veit...
Fáar endurtekningar og styttri hvíld á milli lota eykur styrk og...
Þegar þreyta eða ofþjálfun fer að segja til sín dregur úr getunni til þess að beita sér af krafti í hreyfingum og því er...
Útreikningar á mataræði
Þegar breyta þarf mataræðinu hvort sem það er vegna megrunar, uppbyggingar, eða annars, þá er oftast það fyrsta sem rekist er á að kunna...














































