Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi.
Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...
Langvarandi megrun veldur ójafnvægi í hormónakerfi líkamans
Ástralskir vísindamenn hafa sýnt fram á að langvarandi megrun hefur áhrif á hormón sem stjórna blóðsykri, fitusöfnun, matarlyst og efnaskiptahraða. Þeir mældu hormón sem hafa stjórn á matarlyst og efnaskiptahraða í 50 offitusjúklingum sem...
Skokk í einn til tvo og hálfan tíma á viku bætir...
Stór dönsk rannsókn sýnir fram á að þeir sem skokka á bilinu einn til tvo og hálfan klukkutíma á viku lifa fimm til sex góðum árum lengur en aðrir. Það var danski hjartasérfræðingurinn Dr....
Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?
Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...
Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu
Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...
Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman
Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...
Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk
Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...
Risvandamál algengari hjá reykingamönnum
Getulausir karlmenn eiga flestir það sameiginlegt að reykja Reykingamenn fá hvergi frið. Nýlega voru birtar niðurstöður rannsókna á ráðstefnu Samtaka bandarískra hjartasjúklinga.
Greinilegt samband...
Prótín er afar mikilvægt vopn gegn vöðvarýrnun aldraðra
Mikil prótínneysla dregur úr vöðvarýrnun og minnkandi vöðvastyrk hjá öldruðum. Vöðvarýrnun er talið vanmetið vandamál en vöðvar líkamans sinna mikilvægu hlutverki fyrir blóðsykursjafnvægi, hreyfigetu...
Koffín bætti tíma skíðagöngumanna um tæp 5%
400 mg af koffíni sem tekin voru 75 mínútum fyrir æfingar stytti tímann í 8 km skíðagöngu um tæplega 5% í samanburði við lyfleysu...
Öflugar æfingar geta komið í veg fyrir blöðruhálskirtilskrabbamein
Gen sem eru ráðandi fyrir frumuendurnýjun og viðgerðum á DNA erfðaefni líkamans urðu virkari hjá karlmönnum sem æfa meira en þrjá klukkutíma á viku....
Algeng verkjalyf geta verið stórvarasöm
Verkjalyf valda meiri skaða en áður var haldið
Flestir íþróttamenn hafa á einhverjum tímapunkti þurft á bólgueyðandi verkjalyfjum að halda. Meiðsli og tognanir eru fylgifiskar...
Kreatín hefur góð áhrif á æðakerfið og lækkar blóðþrýsting
Það fer ekki á milli mála að kreatín er eitt af þeim bætiefnum sem vert er að eiga í skápnum. Það eykur vöðvamassa og...
Mjólk og lóðaæfingar virka vel á vöðvarýrnun aldraðra
Á milli fertugs og sextugs missa flestir um 20% af vöðvamassanum. Í það minnsta þeir sem stunda ekki æfingar af einhverju tagi. Vöðvarýrnun er...
Fullyrðingar um mataræði
Það eru ýmsar hugmyndir um það að íþróttamenn borði eða eigi að borða allt annað fæði en við venjulega fólkið. Hér á eftir koma...
Streyta eykur hættulega kviðfitu
Hægt er að mæla magn kortisól-streytuhormónsins í hári. Hið einkennilega er að þeir sem mælast með mesta magnið af þessu hvimleiða hormóni eru þeir...
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...
Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni
Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...
Æfingakerfi
Ertu með öryggisreglurnar í ræktinni á hreinu?
Ekki vera segull fyrir slysagildrur
Hægt er að forðast margar slysagildrur í ræktinni með því að tileinka sér ákveðnar reglur og ákveðna hegðun. Hér á...
Geta vaxtarræktarmenn æft eins og kraftlyftingamenn?
Æfingakerfi skipta öllu máli þegar stefnt er að ákveðnu markmiði. Kerfið ætti því að taka mið af lokamarkmiðinu. Það hentar kraftlyftingamönnum eða íþróttmönnum sem...
Hjálpartækin í ræktinni auka árangur
Ólar, hnévafningar, belti og kalk eru líklega algengustu hjálpartækin í ræktinni. Lyftingamenn, kraftlyftingamenn, CrossFittarar og aðrar ræktarrottur nota þessi hjálpartæki til þess að fá...
Gömlu góðu kraftlyftingaæfingarnar eru bestar til að byggja upp styrk
Það er nokkuð algengt að íþróttamenn sem stunda kraftagreinar stundi sambærilegar æfingar og notaðar eru í Crossfit eða Bootcamp til þess að byggja upp...
Æfingar á meðgöngu
Hér förum við yfir 12 ráð sem gott er að hafa í huga þegar farið er í ræktina á meðgöngu.
Huga þarf að nokkrum atriðum...













































