Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi.
Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...
Tilgangslausir tímaþjófar í æfingasalnum
Ef þú æfir daglega en finnst árangurinn láta á sér standa skaltu hugleiða hvort þú sért að eyða tímanum til einskis í æfingasalnum. Ef illa er farið með tímann sem á að fara í...
Veldu þér vana
Það eru sennilega ekki allir sem hafa gert sér grein fyrir því að sækni okkar í einhverjar ákveðnar matartegundir og matarvenjur er í raun og veru einungis spurning um vana. Fólk sem sækir í...
Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?
Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...
Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu
Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...
Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman
Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...
Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk
Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...
Brjóstastækkanir
Sílikon - Hin þögla hætta
Ekki er hægt að segja annað en að sprenging hafi orðið í fjölda þeirra kvenna sem fara í brjóstastækkun. Hér...
Líkaminn á sér þyngdarnúllpunkt sem hann leitast við að halda
Þegar menn reyna að léttast með því að fara á hitaeiningaminna mataræði eykst yfirleitt matarlyst og líkaminn hægir á efnaskiptunum. Þetta eru sjálfkrafa viðbrögð...
Lyftingar eru draumalyfið
Á aldrinum 40-60 ára missa flest okkar um 20% vöðvamassans. Vöðvatapið veldur lækkun í efnaskiptahraða, fitusöfnun, ójafnvægi í blóðsykurstjórnun og þegar á heildina er...
Farsímar geta hugsanlega valdið risvandamálum og krabbameini
Rannsóknir sem hafa það að markmiði að kanna áhrif farsíma á líkamann hafa verið misvísandi undanfarið. Nýlega birtist niðurstaða rannsóknar sem gerð var í...
Sérfræðingar deila um óhollustu salts í matvælum
Ráðleggingar hins opinbera hafa lagt áherslu á að draga úr saltneyslu. Ástæðan er meint hætta á of háum blóðþrýstingi, hjartaáfalli og heilablóðfalli. Hjartasamtök Bandaríkjanna...
Genin ofmetin
Það getur verið ergilegt að horfa á næsta mann með skorinn maga og í flottu formi, raða í sig hamborgurum og eplabökum og fleira...
Rautt kjöt eykur hættu á krabbameini
Neysla á rauðu kjöti hefur löngum verið bendluð við aukna hættu á krabbameini. Stofnun í Bandaríkjunum (The American Institute for Cancer Research) sem annast...
Prótein
Hún er orðin sígild spurningin um það hversu mikið prótein við þurfum. Hér leitast Sigurður Gestsson við að svara því hversu mikið, hvenær og...
E- töflur eyðileggja minnið og draga úr gáfum
Í kvikmyndum sem framleiddar hafa verið nýverið fyrir unglinga er ekki óalgengt að dissarar með allt niður um sig viti ekki hvert þeir eru...
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...
Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni
Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...
Æfingakerfi
Einkaþjálfun – Kostir og gallar
Þegar þú ætlar að ráða einkaþjálfara eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga.
Mun ég ná betri árangri með einkaþjálfara í stað...
Geta vaxtarræktarmenn æft eins og kraftlyftingamenn?
Æfingakerfi skipta öllu máli þegar stefnt er að ákveðnu markmiði. Kerfið ætti því að taka mið af lokamarkmiðinu. Það hentar kraftlyftingamönnum eða íþróttmönnum sem...
Rangar ráðleggingar í æfingasalnum
Það getur verið dásamlegt að hafa góðan einkaþjálfara eða æfingafélaga. Reynsla og þekking kennir okkur smátt og smátt hvað má og má ekki í...
Þolæfingar draga úr styrktarframförum
Kraftlyftingamenn þekkja það vel að miklar þolæfingar eru ekki heppilegar þegar ætlunin er að hámarka styrk. Það þarf því ekki endilega vísindamenn til þess...
Skorpuæfingar (HIIT) flýta fyrir fitubrennslu
Það eru fá æfingakerfi sem auka hreysti jafn hratt og þau sem byggjast á skorpuæfingum (HIIT). Er þá tekin röð erfiðra stuttra æfinga með...














































