Íslandsmótið í vaxtarrækt verður haldið laugardaginn 18. október í Bíóborginni (gamla Austurbæjarbíói). Magnús Bess og Magnús Samúelsson koma báðir til með að keppa og einnig er skráð til keppni Margrét Sigurðardóttir auk fleiri.