Nafn: Ingiborg Jóhanna Kjerúlf
Fæðingarár: 1991
Bæjarfélag: Fljótdalshérað
Hæð:: 177
Þyngd: 68
Keppnisflokkur: Fitness kvenna unglinga
Heimasíða eða Facebook: facebook.com/ingiborg
Hvað varð til þess að þú byrjaðir að keppa?
Áhugi
Keppnisferill:
Íslandsmót 2013, 4 sæti
Bikarmót 2013 , 4 sæti
Hvaða æfingakerfi hefur virkað best fyrir þig?
Venjulega 2 æfingar á dag, brennsla á morgnanna og lyfta á kvöldin.
Fyrir mót 3x á dag 2x brennsla og lyfta.
Hvernig er mataræðið?
Tek tvö daga í einu þar sem kolvetnin eru svo lítil sem engin og hleð þau upp á 3 deigi.
Borða mikið af soðnum fisk, eggjahvítum, kjúkling, blómkál og broccoli og hleð með hafragraut og hrísgrjónum.
Nammidagar eru ekki til í mínum niðurskurði.
Hvaða bætiefni hefur virkað best fyrir þig?
Lýsi
Hvaða bætiefni ertu að taka, hve oft og hve mikið?
Fjölvítamín, Lýsi, C-vítamín, CLA, mysuprótein og hægvirkt prótein á kvöldin.
Amino og hidruxicut fyrir æfingu.
Seturðu þér markmið?
Já.
Hvað er það sem hvetur þig áfram á erfiðum dögum?
Tíminn.
Hver er uppáhalds keppandinn þinn erlendis?
Enginn
Hver er uppáhalds keppandinn þinn hér heima?
Enginn
Ef þú ættir að gefa öðrum keppendum eitt ráð, hvað væri það?
Hafa góðan þjálfara.
Lyfta og koma sér í gott form, allt hitt er aukaatriði.