Úr ýmsum áttum
Heilsa
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....
Fitness
Innanlandsmót 2026
Íslandsmót IFBB í fitness 2026 verður haldið 11. apríl í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri.
Ekki liggur fyrir hvort haldið verði bikarmót að hausti.
Fleiri bakteríur á símum en salernum
ALLT AÐ 10 SINNUM FLEIRI BAKTERÍUR GETA VERIÐ Á FARSÍMA EN Á KLÓSETTSETU.
Símar eru einskonar gróðurhús fyrir bakteríur vegna þess að þeir eru alltaf...
Styrkur lengir lífið
Í umfjöllunum um rannsóknir er oftast talað um að þolæfingar styrki hjarta- og kransæðakerfið og verndi þannig æðakerfið fyrir sjúkdómum. Þolæfingar virðast draga úr...
Styrkurinn er ekki endilega mestur seinnipart dags
Samkvæmt finnskri rannsókn aðlagast þeir sem æfa á morgnana styrktarmuninum á milli morguns og síðdegis.
Það er liðin tíð að þeir sem vakna klukkan fimm...
Mistök að taka ákveðin verkjalyf eftir æfingar
Eftir erfiðar æfingar verða vöðvar og liðamót stundum aum og strengir leggja sitt af mörkum til að valda eymslum á hinum og þessum stöðum...
















