Úr ýmsum áttum

8,552Fylgjast með fitness.isLike
56FylgjendurFylgja

Fitness

Bakhraustir fá mest út úr réttstöðulyftunni

Ef bakið er í lagi er ráðlegt að taka réttstöðulyftu til að ná upp alhliða styrk. Kjarni kraftlyftinga eru þrjár æfingar. Réttstöðulyfta, bekkpressa og hnébeygja....

Bílsæti hækka klofhita karlmanna og draga úr frjósemi

Klofhitarannsókn hljómar sem grín, en er hið alvarlegasta mál. Hár klofhiti tengist minnkandi sæðisframleiðslu í eistum. Flestir nýlegir bílar bjóða upp á þann lúxus að...

Svefnleysi veldur bólgum

SVEFNSKORTUR UPP Á NOKKRAR KLUKKUSTUNDIR GETUR VALDIÐ BÓLGUM Í FRUMUM OG LÍFFÆRUM. Líkaminn bregst við meiðslum og frumuskemmdum með ýmsum hætti. Bólgur eru hluti þessara...

Æfðu á tómum maga til að brenna fitu

Fitubrennsla eykst í 24 tíma eftir þolæfingar ef æft er á tómum maga. Flestir brenna um 10-15 hitaeiningum á mínútu í hóflegum þolæfingum. Líkaminn heldur...

Mikil prótínneysla dregur úr matarlyst

Prótín dregur úr virkni hormóna sem stjórna matarlyst Eitt af hlutverkum heiladingulsins er að stjórna matarlyst og saðningartilfinningu. Hin ýmsu hormón hafa áhrif á saðningartilfinningu...

Latest Articles