Nafn: Hilda Elísabeth Guttormsdóttir
Fæðingarár:: 1975
Bæjarfélag: Hafnarfjörður
Hæð:: 163
Þyngd: 63
Keppnisflokkur: Ólympíufitness kvenna
Atvinna eða skóli: Þróun Actavis
Hvað varð til þess að þú byrjaðir að keppa?
Vegna sjúkdóms er þetta það besta sem ég geri lyfta lóðum …svo vantaði mig bara markmið 😉
Hvaða æfingakerfi hefur virkað best fyrir þig?
Ekkert cardio lyfti lóðum … ekkert þungt en vel 🙂
Hvernig er mataræðið?
Lágkolvetna (Keto)
Hvaða bætiefni hefur virkað best fyrir þig?
Sleppi því… fyrir þetta mót… duftið fer illa í mig.
Hvernig kviknaði áhugi þinn á að fara að keppa?
Ætlaði í upphafi í fitness… en ekki alveg með byggingarlagið í það.
Seturðu þér markmið?
Vera betri en síðast.
Hvað er það sem hvetur þig áfram á erfiðum dögum?
Vera sterkari en sjúkdómurinn minn.
Ef þú ættir að gefa öðrum keppendum eitt ráð, hvað væri það?
Fá aðstoð, þetta er ekki einhver megrun eða svelti. Þetta er ekki eitthvað sem Jón Jónsson fer útí… Þetta eru vísindi 🙂
Hver er uppáhalds keppandinn þinn erlendis?
Dana Bailey
Hver er uppáhalds keppandinn þinn hér heima?
Gauti Már
Uppáhalds lögin í ræktinni?
Meðal þungt rokk
Hverjir eru helstu stuðningsaðilar þínir?
Maðurinn minn og börn
Keppnisferill:
1. sæti Íslandsmeistari vaxtarrækt kvenna 2010
1. sæti Vaxtarrækt kvenna Grandprix Reykjavík 2010
1. sæti Vaxtarrækt kvenna Bikarmót 2010
2. sæti Íslandsmeistari vaxtarrækt kvenna 2011
4. sæti Vaxtarrækt kvenna Oslo Grand Prix 2011
4. sæti Vaxtarrækt kvenna Norðurlandamót 2011
1 sæti Vaxtarrækt kvenna Bikarmót 2011
Hvaða mót eru framundan?
Íslandsmót, Austurríki, Búdapest