Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Keppnir
Búið að vigta keppendur í vaxtarrækt
Búið er að vigta vaxtarræktarkeppendur sem keppa í íþróttahöllinni á morgun, 21. mars. Fjórir keppendur eru í...
Keppnir
Myndir frá Princess Kalina Cup mótinu
Umfjöllun og myndir frá Princess Kalina Cup mótinu eru komnnar á ifbb.com, vefsetur Alþjóðasambands líkamsræktarmanna. Þar keppti...
Keppnir
Keppendalisti Fitnesshelgina 2008
Alls eru 73 keppendur skráðir til keppni um næstu helgi sem er Fitnesshelgin 2008. Þá mætast allir...
Keppnir
Kristín fékk brons á Princess Kalina Fitness Cup
Frábær árangur náðist í dag þegar Kristín Kristjánsdóttir fékk bronsverðlaun á alþjóðlegu boðsmóti í Sofíu í Búlgaríu....
Keppnir
Kristín Kristjáns keppir á Princess Kalina Fitness Cup um helgina
Um helgina fer fram fitnessmót sem nefnt er eftir Prinsessu Kalina, dóttur Simeon konungs Búlgaríu. Prinsessan er...
Keppnir
Dagskrá Fitnesshelgarinnar 2008
Enginn vafi leikur á því að aðal viðburður ársins í líkamsrækt fer fram um Páskana á Akureyri....
Keppnir
Dagskrá keppenda um Fitnesshelgina 2008
Hægt er að sækja eintak af dagskrá keppenda í fitness, módelfitness og vaxtarrækt í skjalasafnið hér á...
Keppnir
Breytingar á reglum hjá Alþjóðasambandi líkamsræktarmanna
Ákveðið hefur verið að breyta reglum fyrir keppendur í fitness hjá Aljóðasambandi líkamsræktarmanna. Helstu breytingarnar varða stöður...
Æfingar
Tónlist eykur afköst á brettinu
Það er orðið mun auðveldara að hlusta á tónlist að eigin vali á æfingum með tilkomu allra...
Bætiefni
Fæðuuppbótardrykkir reynast vel við léttingu
Á síðasta ári voru birtar margar rannsóknir sem sýndu fram á að fæðuuppbótardrykkir hjálpuðu fólki að léttast...
Bætiefni
Ályktað um prótínþörf íþróttamanna
Menn eru duglegir að rífast um það hversu mikið prótín við þurfum. Sitt sýnist hverjum. Næringarfræðingar voru...
Bætiefni
Sólhattur kemur í veg fyrir kvef og flýtir fyrir bata
Nokkuð algengt er að fólk taki svonefndan Sólhatt (echinacea) gegn kvefi. Vísbendingar eru um að hann flýti...
Heilsa
Tilhugsun um að fá sér blund lækkar blóðþrýstinginn
Hugurinn ber þig hálfa leið stóð einhvers staðar. Í rannsókn sem náði til 23.000 manns í grikklandi...
Keppnir
Varðandi myndanotkun
Nokkuð er um það að aðrir vefir tengdir líkamsrækt séu að birta ljósmyndir af fitness.is án þess...
Mataræði
Það borgar sig að brýna fyrir börnum að borða hollan mat
Langtímarannsókn sem gerð var á 1,062 börnum á aldrinum 7 mánaða til 14 ára í Finnlandi sýndi...
Mataræði
Ekki sleppa máltíðum
Sá sem er að reyna að losna við aukakílóin kynni að halda að það væri hið besta...