Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Bætiefni
Prótínríkur morgunverður betri fyrir líkamsræktarfólk
Staglast er á því að morgunverðurinn sé mikilvægasta máltíð dagsins – einfaldlega vegna þess að það er...
Bætiefni
Ekki vitað hvernig færri aukakíló tengjast kalkneyslu
Engan skal undra að mjókuriðnaðurinn notfæri sjálfum sér til upphefðar niðurstöður rannsókna sem benda til að kalk...
Bætiefni
Mysuprótín seðjar hungur betur og lengur en kolvetnadrykkir
Það þarf engum að koma á óvart að föst fæða seðjar hungur mun betur en fljótandi fæða....
Mataræði
Varasamt að borða færri en þrjár máltíðir á dag
Smærri en fleiri máltíðir er það sem ítrekað er mælt með fyrir þá sem vilja léttast. Talið...
Heilsa
Hvítri fitu breytt í brúna
Augljóst er af lestri fjölda rannsókna sem gerðar eru víða um heim þessi misserin að töluverðar vonir...
Mataræði
Hvað er kólesteról?
Kólesteról er fituefni sem hver einasta fruma líkamans þarf á að halda. Ekki er þó nauðsynlegt að...
Heilsa
Hátt gildi estrógens hjá miðaldra karlmönnum mælikvarði á hjartasjúkdóma
Lengi vel töldu vísindamenn að ástæðan fyrir hærri tíðni hjartasjúkdóma meðal miðaldra karlmanna en kvenna væri vegna...
Heilsa
Kaffidrykkja minnkar áhættu gagnvart ágengu blöðruhálskirtils- krabbameini
Blöðruhálskirtilskrabbamein er næst-algengasta krabbameinið sem dregur karlmenn til dauða. Einn af hverjum sex karlmönnum sem á annað...
Heilsa
Bólgueyðandi lyf geta valdið hjarta- eða heilablóðfalli
Fjöldi íþróttamanna nota bólgueyðandi lyf til þess að draga úr sársauka eða flýta fyrir bata eftir meiðsli....
Heilsa
Hljóðbylgjur í stað fitusogs
Það er ekki með öllu áhættulaust að fara í fitusog. Þessi aðferð getur verið hættuleg en hún...
Æfingar
Nituroxíð lykill að heilbrigði
Ákveðnar frumur í æðaveggjunum framleiða nituroxíð sem gegnir stóru hlutverki við stjórnun blóðflæðis um líkamann. Framleiðsla á...
Heilsa
Misnotkun verkjalyfja veldur fjölda dauðsfalla
Talið er að um 18.000 manns látist á hverju ári í Bandaríkjunum vegna ofnotkunar á ýmsum verkjalyfjum....
Bætiefni
Mysuprótín hraðvirkara en mjólkurprótín
Mysprótín þykir ákjósanlegt fyrir líkamsræktarfólk vegna þess að það frásogast fljótt í meltingu og inniheldur ekkert plöntu-estrógen...
Keppnir
Fjöldi erlendra móta á næstunni
Á næstu vikum og mánuðum er fjöldi erlendra móta á döfinni sem íslenskir keppendur stefna á. Það...
Heilsa
Skalli verður hugsanlega úr sögunni innan 10 ára
Hár-iðnaðurinn veltir miklum upphæðum því fólk vill fórna miklu fyrir fallegt, hár, augabrúnir og augnhár. Eitt heitasta...
Bætiefni
Bætiefni sem innihalda usnic-sýru eru bendluð við lifrarbilun
Eftir að efedrín fitubrennslujurtin var bönnuð í flestum löndum hafa bætiefnaframleiðendur lagt kapp á að finna sambærilegt...
















