Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Keppnir
Jóhann Norðfjörð fær alþjóðleg dómararéttindi
Jóhann Norðfjörð tók dómarapróf á Heimsmeistaramóti Alþjóðasambands líkamsræktarmanna sem haldið var á Spáni í nóvember síðastliðnum. Í...
Heilsa
Fiskur lengir lífið
Mikið er rætt og ritað um gildi D-vítamíns þessa dagana. Fiskur og fitusýrur eru þannig lofaðar í...
Heilsa
Lækkaðu blóðþrýstinginn með því að fá þér einn bjór
Með því að fá þér einn bjór lækkarðu blóðþrýstinginn, en það má ekki vera meira en einn...
Mataræði
Greipaldin eru hressandi og frískandi fyrir konur
Samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sem nýlega var birt í blaðinu The Grocer er hægt á einungis tveimur vikum...
Heilsa
Hefur fæðingarþyngd áhrif á offitu?
Fæðingarþyngd barna hefur víðtæk áhrif á ýmsa þætti þegar líða tekur á lífið. Börn sem fæðast óvenju...
Heilsa
Streita og kvíði hafa áhrif á frammistöðu keppnisíþróttafólks
Með því að gera sér grein fyrir því hvernig streita (álag og kvíði) hefur áhrif á frammistöðu...
Mataræði
Það sem allir þurfa að vita um kolvetni
Glýsemíugildi kolvetna er mælikvarði á það hversu hratt ákveðnar fæðutegundir hækka blóðsykur. Einskonar hraðamælir á það hversu...
Myndasafn
Myndir frá Þrekmeistaramótum
Hér er að finna myndir frá Þrekmeistaramótum á árunum 2001 þegar fyrsta mótið var haldið og allt...
Myndasafn
Myndir frá Bikarmótum árin 2000-2011
Hér er að finna myndir sem teknar hafa verið í gegnum árin á Bikarmótum IFBB í fitness...
Myndasafn
Myndir frá Íslandsmótum í fitness og módelfitness
Hér er að finna myndir sem teknar hafa verið í gegnum árin á Íslandsmótum í fitness og...
Myndasafn
Myndir frá Íslandsmótum í vaxtarrækt
Hér er að finna myndir sem teknar hafa verið í gegnum árin á Íslandsmótum í vaxtarrækt.
Bætiefni
Prótín- eða mjólkurdrykkir eru bestu íþróttadrykkirnir fyrir orkuheimt
Í meginatriðum eru flestir sammála um að vatn sé best fyrir orkuheimt vöðva og bæta upp vökvatap...
Æfingar
Stuttar og erfiðar æfingar frekar en langar veita meiri ánægju og efla viljann til að mæta í ræktina
Það gleymist stundum að ein helsta forsenda þess að ná árangri í ræktinni er að mæta. Sitjandi...
Heilsa
Kæfisvefn tengist risvandamálum
Kæfisvefn er vandamál sem orsakast af hindrun í öndunarveginum. Mikill vöðvamassi og stórir hálsvöðvar auka líkurnar á...
Heilsa
MSG oft haft fyrir rangri sök
Mikið hefur verið rætt og ritað um MSG sem stendur fyrir Monosodium Glutamate. Þetta krydd er salt...
Heilsa
Lífsstíll miðaldra karlmanna dregur úr testósteróni
Með aldrinum minnkar testósterón karlmanna og um leið eykst hættan á hjartasjúkdómum, vöðvarýrnun, beinþynningu, þunglyndi og dapurlegri...
















