Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Bætiefni
Eplaflus er vefaukandi
Eitt það heitasta sem lesa má um í helstu líkamsræktartímaritum er að eplaflus hafi svipuð áhrif og...
Keppnir
Keppnir erlendis 2012
Eftirfarandi er dagskrá móta erlendis á árinu 2012. Enn vantar nokkrar dagsetningar í listann en gera verður...
Heilsa
Heilbrigður lífsstíll stuðlar að heilbrigðu kynlífi
Risvandamál getur verið afleiðing hreyfingaleysis hjá karlmönnum. Langvarandi hreyfingaleysi veldur hrörnun efnaskiptakerfis líkamans sem aftur dregur úr...
Heilsa
Engin tengsl á milli eggja og hjartasjúkdóma
Það var á árunum 1978-1980 sem mælt var með því að dregið yrði úr eggjaneyslu til þess...
Mataræði
Diet-drykkir blekkja bragð- laukana
Hættu að drekka sykursnauða diet-drykki með gervisykri ef þú vilt fá minna mittismál. Þeir sem venja sig...
Mataræði
Þú borðar minna með stórum gaffli
Sagt er að heppilegt sé að nota lítinn disk þegar við viljum borða minna. Þá virðumst við...
Bætiefni
Rauðrófusaft bætir tímann á reiðhjólinu
Íslendingar eru vanir að nota niðursoðnar og ferskar rauðrófur með ýmsum mat. Þær eru ferskar og bragðgóðar...
Heilsa
Öðlastu innri ró
Hægt er að draga úr sársauka og einkennum uppþanins meltingarkerfis með því að stunda hugleiðslu. Með því...
Keppnir
Reglur Alþjóðasambands líkamsræktarmanna (IFBB)
Eftirfarandi eru reglur IFBB - Alþjóðasambands líkamsræktarmanna en hafa ber í huga að nýjustu reglurnar eru ávallt...
Keppnir
Ragnhildur og Dóra Sif í úrslit á heimsmeistaramóti unglinga í fitness
Fjórir íslendingar kepptu um helgina á heimsmeistaramóti öldunga og unglinga sem haldið var í Santa Susanna á...
Æfingar
Sjóbað á eftir erfiðri æfingu dregur verulega úr strengjum
Köld böð draga verulega úr strengjum eftir erfiðar æfingar samkvæmt rannsókn sem Warren Gregson og félagar við...
Æfingar
Öll hreyfing skilar sér þó lítil sé
Kyrrseta er vandamál tölvuvæddu kynslóðarinnar. Þeir sem eiga erfitt með að finna tíma til að fara í...
Keppnir
Úrslit Bikarmóts IFBB 2011
Í gær mættust 109 keppendur og eittþúsund áhorfendur í Háskólabíói undir troðfullu húsi og endurspegluðu þannig að...
Heilsa
Farsímar draga úr frjósemi karla
Enn og aftur verða farsímar fyrir árásum vísindamanna sem benda á að ekki megi horfa framhjá skaðsemi...
Keppnir
Keppendalisti Bikarmótsins 19. nóv
123 keppendur - stærsta mót sögunnar.
Fitness karla
Arnþór Ásgrímsson
Elmar Þór Diego
Guðjón Helgi Guðjónsson
Hlynur Guðlaugsson
Hlynur Kristinn Rúnarsson
Kristján Geir Jóhannesson
Lárus...