Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Mataræði
Verstu fæðutegundir Fitnessfrétta
Það þykir ekkert sjálfsagðara en að búa til lista yfir hryðjuverkamenn. Okkur hjá Fitnessfréttum þykir jafn sjálfsagt...
Æfingar
Liggjandi þríhöfðapressa einangrar vel
Kúpubrjótur öðru nafniNokkuð margar æfingar, sérstaklega pressur af ýmsu tagi taka á þríhöfðann. Þríhöfðinn er vöðvinn sem...
Bætiefni
Taktu kolvetni og prótín fyrir og eftir æfingu
Tímasetning þess hvenær bætiefni eru tekin getur skipt höfuðmáli til árangurs. Algengasta bætiefnið sem flestir taka er...
Bætiefni
Fljótandi fæðubótardrykkir virka vel til þess að fækka aukakílóunum
Fljótandi fæðubótarefni í formi hinna vinsælu prótíndrykkja sem koma í stað einstaka máltíða er góð leið til...
Kynningar
Nýjungar í snyrtivörum fyrir karlmenn frá ClarinsMen
ClarinsMen línan hefur nú á boðstólnum þrjár nýjar vörur til viðbótar við fjölbreytta snyrtivörulínu fyrir karlmenn: sjálfbrúnkukrem,...
Mataræði
Leiðir til að léttast – fyrir byrjendur
Það sem allir þurfa að vita
Samantekt á því sem mestu máli skiptir til þess að þú léttist.
Þú...
Keppnir
Íslandsmótið í vaxtarrækt um næstu helgi
Íslandsmótið í vaxtarrækt verður haldið laugardaginn 18. október í Bíóborginni (gamla Austurbæjarbíói). Magnús Bess og Magnús Samúelsson...
Keppnir
Photos from the World Championships
Here you can find more than 400 photos from the IFBB World Women´s Amateur fitness, bodyfitness and...
Keppnir
Icelandic Fitness and bodybuilding photobank
At www.fitness.is you can find photos from various IFBB fitness and bodybuilding championships, both in Iceland and...
Keppnir
Myndir frá heimsmeistaramótinu í fitness
Komnar eru myndir frá heimsmeistaramóti kvenna í fitness og vaxtarrækt hjá IFBB sambandinu sem haldið var í...
Keppnir
Einn íslenskur keppandi af fjórum í úrslit á heimsmeistaramótinu í fitness
Keppendurnir sem héldu utan á Heimsmeistaramót IFBB í fitness um síðustu helgi voru að koma til landsins...
Mataræði
Lengur svangur ef borðað er liggjandi
Það var nú þannig í gamla daga að fólk borðaði sínar máltíðir við borðstofu- eða eldhúsborðið en...
Æfingar
Kuldi dregur úr vöðvakrafti
Þegar napur vetur gengur í garð er ekki ósjaldan sem þörf er á átökum í köldu umhverfi....
Æfingar
Byrjendur þola betur færri endurtekningar
Viðnámsæfingar í tækjasölum eða lyftingar eins og þær heita upp á gamla móðinn eru orðnar ein vinsælasta...
Þrekmeistarinn
Þrekmeistarinn 1. nóvember
Nú liggur fyrir að haldið verður Þrekmeistaramót laugardaginn 1. nóvember í Íþróttahöllinni á Akureyri kl. 13.00. Um...
Keppnir
Íslandsmótíð í fitness 2003
Fyrirfram var búist við harðri keppni í formfitness þar sem þarna er um að ræða nýja keppnisgrein...
















