Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Lengur svangur ef borðað er liggjandi

Það var nú þannig í gamla daga að fólk borðaði sínar máltíðir við borðstofu- eða eldhúsborðið en...

Kuldi dregur úr vöðvakrafti

Þegar napur vetur gengur í garð er ekki ósjaldan sem þörf er á átökum í köldu umhverfi....

Byrjendur þola betur færri endurtekningar

Viðnámsæfingar í tækjasölum eða lyftingar eins og þær heita upp á gamla móðinn eru orðnar ein vinsælasta...

Þrekmeistarinn 1. nóvember

Nú liggur fyrir að haldið verður Þrekmeistaramót laugardaginn 1. nóvember í Íþróttahöllinni á Akureyri kl. 13.00. Um...

Íslandsmótíð í fitness 2003

Fyrirfram var búist við harðri keppni í formfitness þar sem þarna er um að ræða nýja keppnisgrein...

Aldrei gengið jafn hratt að skera niður

Viðtöl við fitnessmeistarana Sif Garðarsdóttir   Sif tók sér eins árs frí frá keppnishaldi vegna barneigna og eignaðist stúlkuna Tönju...

Átti ekki von á að vinna

Viðtöl við fitnessmeistarana Heiðrún Sigurðardóttir Áttirðu von á að vinna? Nei,  ég hafði ætlað mér að keppa með því hugarfari...

Kom skemmtilega á óvart

Viðtöl við fitnessmeistarana Sólveig Thelma Einarsdóttir Varstu ánægð með frammistöðuna á mótinu? Já, rosalega ánægð. Þetta kom skemmtilega á...

Góð tilfinning að hafa unnið með „réttu“

Viðtal við Sigurbjörn Inga Guðmundsson: Íslandsmeistarinn í fitness, Sigurbjörn Ingi Guðmundsson og unnusta hans Rakel Björk Gunnarsdóttir...

Fingralengd segir til um limlengd

Það hefur nú ekki fram til þessa talist kostur að vera fingralangur. Fátt er hinsvegar vísindunum heilagt...

Hið opinbera er ekki að taka á offituvandamálinu

Viðtal við Gauja litla Félagasamtök feitra voru stofnuð fyrir fjórum árum síðan. Markmið félagsins var að gæta hagsmuna...

Ekki nóg að vera bara sterkur

Spjallað við Pálmar Hreinsson sem bætti íslandsmetið um tvær og hálfa mínútu á Þrekmeistaranum. Pálmar Hreinsson er íþróttakennari...

Persónulegur sigur á Þrekmeistaranum

Skarphéðinn Haraldsson hefur náð miklum árangri í líkamsrækt og hefur lést mikið. Hann er gott dæmi um...

Ætla að koma sterkar í næstu keppni

Viðtal við Kiðlingana frá ÓlafsfirðiHarpa Hlín Jónsdóttir var fyrirliði liðsins Kiðlingarnir frá Ólafsfirði og sjálf varð hún í...

Liðakeppnin á Þrekmeistaranum

Viðtal við Fimm fræknu sem kepptu á ÞrekmeistaranumLiðssveitin Fimm fræknar koma frá æfingastöðinni Lífsstíl í Keflavík. Þær...

Sáttur þó ég hafi ekki sigrað

Lárus MikaelErtu sáttur við niðurstöðuna? Ég bætti tímann minn og er sáttur við það þó ég hafi...