Öllum keppendum er velkomið að skrá sig hér hvort sem þeir hafa keppt nýlega, fyrir mörgum árum eða eru að stefna á sitt fyrsta mót. Hver og einn getur breytt upplýsingum um sig að vild. Hægt er að setja inn 10 myndir, keppnisferil og svara ýmsum spurningum.
Eina skilyrðið fyrir skráningu er að birta engar ósæmilegar myndir, engar auglýsingar og sýna aðgát í nærveru sálar.
Þegar þú ert búinn að fylla út formið hér að neðan ferðu í „Breyta prófíl“ til að setja inn myndir, keppnisferil o.s.frv.
[userpro template=register]