Úr ýmsum áttum
Æfingar
Styrkurinn er ekki endilega mestur seinnipart dags
Samkvæmt finnskri rannsókn aðlagast þeir sem æfa á morgnana styrktarmuninum á milli morguns og síðdegis.
Það er liðin tíð að þeir sem vakna klukkan fimm...
Fitness
Æfðu á tómum maga til að brenna fitu
Fitubrennsla eykst í 24 tíma eftir þolæfingar ef æft er á tómum maga.
Flestir brenna um 10-15 hitaeiningum á mínútu í hóflegum þolæfingum. Líkaminn heldur...
Mikil prótínneysla dregur úr matarlyst
Prótín dregur úr virkni hormóna sem stjórna matarlyst
Eitt af hlutverkum heiladingulsins er að stjórna matarlyst og saðningartilfinningu. Hin ýmsu hormón hafa áhrif á saðningartilfinningu...
Hraðar uppsetur taka á flesta vöðvaþræði
Það hefur verið viðtekin skoðun meðal þeirra sem lyfta lóðum að hægar og vandaðar lyftur taki mest á vöðvaþræði. Sú er ekki endilega raunin...
Hversu oft er ráðlegt að æfa fram að uppgjöf?
Átök fram að uppgjöf með miklar þyngdir skila miklum árangri vegna alhliða álags á líkamann.
Sársauki og brunatilfinning í vöðvum hefur alltaf verið órjúfanlegur hluti...
Streyta eykur hættulega kviðfitu
Hægt er að mæla magn kortisól-streytuhormónsins í hári. Hið einkennilega er að þeir sem mælast með mesta magnið af þessu hvimleiða hormóni eru þeir...
















