Í rannsókn gerðri við Columbia Presbyterian sjúkrahúsið í New York kom í ljós að fólk sem tók E vítamín í pilluformi í stórum skömmtum var í 53% minni hættu á heilaáfalli sem getur verið heilablæðing eða blóðtappi. Engin verndandi áhrif sáust af E-vítamíni í fæðunni enda mjög erfitt að innbyrða meira en sem svarar 10 einingum á dag en skammtar í pilluformi eru oft 200-1200.
