
Glæsilegt fitnessmót í Hofi á Akureyri 9. nóvember
Bikarmót IFBB – Alþjóðasambands líkamsræktarmanna fer fram í Menningarhúsinu Hofi á Laugardaginn. Liðin eru 25 ár frá fyrsta fitnessmótinu sem haldið var hér á landi og því þykir við hæfi að halda upp á tímamótin norðan heiða á Akureyri. Fitnessíþróttin á sterkar rætur þar og lengi vel voru Íslandsmótin haldin þar.
Um 40 keppendur munu stíga á svið á laugardaginn. Keppnin hefst með stuttri forkeppni þar sem allir flokkar koma fram í fyrstu lotu. Áætlað er að forkeppnin taki um 90 mínútur en spennan verður í hámarki þegar úrslitin sjálf hefjast klukkan 18:00.
Miðaverð er 3.500, – á viðburðinn og gildir miðinn á bæði forkeppnina og úrslitin. Miðaverð fyrir 12 ára og yngri er 1.500,- Forsala miða verður í Fitnessvefnum á Óseyri fram að móti en miðasalan er einnig á tix.is og mak.is.
Tengill á miðasölu er hér: Tix.is
Dagskrá


Keppendalisti Bikarmót 2019
| Fitness karla |
| Gasman Garðar Ómarsson |
| Guðjón Smári Guðmundsson |
| Hrannar Ingi Óttarsson |
| Fitness konur |
| Thelma María Guðmundsdóttir |
| Módelfitness -163 |
| Hafrún Ösp Ásgrímsdóttir |
| Linda Björk Rögnvaldsdóttir |
| Sara Líf Guðjónsdóttir |
| Módelfitness -168 |
| Birgitta Dögg Bender Þrastardóttir |
| Jana Dröfn Sævarsdóttir |
| Kristin Rut Suarez |
| Snjólaug Svala Grétarsdóttir |
| Michelle Sörensson |
| Módelfitness +168 |
| Ana Markovic |
| Aníta Sól Ágústsdóttir |
| Elva Rún Kristjánsdóttir |
| Sigrún Kara Magnúsdóttir |
| Módelfitness 35 ára + |
| Ana Markovic |
| Birgitta Dögg Bender Þrastardóttir |
| Regína Dönudóttir |
| Módelfitness byrjendur |
| Aníta Sól Ágústsdóttir |
| Elva Rún Kristjánsdóttir |
| Hafrún Ösp Ásgrímsdóttir |
| Jana Dröfn Sævarsdóttir |
| Kristin Rut Suarez |
| Michelle Sörensson |
| Sigrún Kara Magnúsdóttir |
| Regína Dönudóttir |
| Ólympíufitness kvenna |
| Alda Ósk Hauksdóttir |
| Sportfitness |
| Haukur Heiðar Bjarnason |
| Magnús Fannar Benediktsson |
| Óðinn Benediktsson |
| Wellness flokkur kvenna |
| Blómey Ósk Karlsdóttir |
| Bryndís Bjarnþórsdóttir |
| Giedré Grigaraviciuté |
| Vaxtarrækt karla |
| David Nyombo Lukonge |
| Najeb Alhaj |
| Magnús Bess |





















