Glæsilegt fitnessmót í Hofi á Akureyri 9. nóvember

Bikarmót IFBB – Alþjóðasambands líkamsræktarmanna fer fram í Menningarhúsinu Hofi á Laugardaginn. Liðin eru 25 ár frá fyrsta fitnessmótinu sem haldið var hér á landi og því þykir við hæfi að halda upp á tímamótin norðan heiða á Akureyri. Fitnessíþróttin á sterkar rætur þar og lengi vel voru Íslandsmótin haldin þar.

Um 40 keppendur munu stíga á svið á laugardaginn. Keppnin hefst með stuttri forkeppni þar sem allir flokkar koma fram í fyrstu lotu. Áætlað er að forkeppnin taki um 90 mínútur en spennan verður í hámarki þegar úrslitin sjálf hefjast klukkan 18:00.

Miðaverð er 3.500, – á viðburðinn og gildir miðinn á bæði forkeppnina og úrslitin. Miðaverð fyrir 12 ára og yngri er 1.500,- Forsala miða verður í Fitnessvefnum á Óseyri fram að móti en miðasalan er einnig á tix.is og mak.is.

Tengill á miðasölu er hér: Tix.is

Dagskrá

Keppendalisti Bikarmót 2019

Fitness karla
Gasman Garðar Ómarsson
Guðjón Smári Guðmundsson
Hrannar Ingi Óttarsson
Fitness konur
Thelma María Guðmundsdóttir
Módelfitness -163
Hafrún Ösp Ásgrímsdóttir
Linda Björk Rögnvaldsdóttir
Sara Líf Guðjónsdóttir
Módelfitness -168
Birgitta Dögg Bender Þrastardóttir
Jana Dröfn Sævarsdóttir
Kristin Rut Suarez
Snjólaug Svala Grétarsdóttir
Michelle Sörensson
Módelfitness +168
Ana Markovic
Aníta Sól Ágústsdóttir
Elva Rún Kristjánsdóttir
Sigrún Kara Magnúsdóttir
Módelfitness 35 ára +
Ana Markovic
Birgitta Dögg Bender Þrastardóttir
Regína Dönudóttir
Módelfitness byrjendur
Aníta Sól Ágústsdóttir
Elva Rún Kristjánsdóttir
Hafrún Ösp Ásgrímsdóttir
Jana Dröfn Sævarsdóttir
Kristin Rut Suarez
Michelle Sörensson
Sigrún Kara Magnúsdóttir
Regína Dönudóttir
Ólympíufitness kvenna
Alda Ósk Hauksdóttir
Sportfitness
Haukur Heiðar Bjarnason
Magnús Fannar Benediktsson
Óðinn Benediktsson
Wellness flokkur kvenna
Blómey Ósk Karlsdóttir
Bryndís Bjarnþórsdóttir
Giedré Grigaraviciuté
Vaxtarrækt karla
David Nyombo Lukonge
Najeb Alhaj
Magnús Bess