Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Kostir og gallar einkaþjálfunar

Þegar þú ætlar að ráða einkaþjálfara eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga. Mun ég...

Sófaslyttin tútna út með iPad í annarri og flögur í hinni

Á áttunda áratugnum ráðlagði hið opinbera almenningi að borða hátt hlutfall orkuefnana í formi kolvetna. Við þekkjum...

Sykurstuðull fæðutegunda

Sykurstuðullinn er mælikvarði á það hve hratt ákveðnar fæðutegundir geta hækkað blóðsykur í samanburði við glúkósa sem...

Streita veldur kviðfitu

Það var ekki allt betra í gamla-daga. Síst af öllu fyrir árþúsundum. Líf hellisbúa einkenndist af streitu...

Baráttan við leiðindi á hlaupabrettinu

Hlaupabretti eru líklega eitt algengasta þrektækið í æfingastöðvunum í dag. Fyrir okkur tvífætlingana er það gagnlegt til...

Ólífuolíur og fitubrennsla

Fita inniheldur tvöfalt fleiri hitaeiningar en kolvetni. Spurningin er því hvernig það má vera að hægt sé...

Norðurlandamót IFBB í fitness verður haldið í september

Fitness og vaxtarræktarmót hafa nánast legið niðri frá upphafi Covid-19 faraldursins. Haldin hafa verið örfá mót á...

Er hægt að losna við sinadrætti með breyttu mataræði?

Ýmsar kenningar eru uppi um ástæður sinadrátta. Ein kenningin er sú að vökvaskorti sé um að kenna....

Sána stuðlar að heilbrigðara hjarta

Hefð fyrir sána hér á landi tengist helst sundlaugum og sólstofum. Í nágrannalöndum okkar, sérstaklega Finnlandi er...

Kolvetnin sem búa til ýstrur

Sveiflur á milli hungur- og saðningartilfinningar eru ýktari þegar fæðuvalið snýst um fæðutegundir með háum sykurstuðli. Fæðutegundir sem...

Sigurkarl náði fjórða sæti á HM í vaxtarrækt

Í dag lauk Sigurkarl Aðalsteinsson keppni á heimsmeistaramótinu í vaxtarrækt á Spáni þar sem hann hafnaði í...

Bikarmót IFBB fellur niður

Vegna óvissu í því umhverfi sem við búum við í dag vegna Covid-19 verður Bikarmót IFBB sem...

Fitubrennsla er mest undir hóflegu álagi

Líkaminn notar aðallega kolvetni sem orkuforða þegar álagið fer yfir 70% af hámarksgetu í þjálfun. Við minna...

Fiskur og fitubrennsla

Eftir ofát eða þyngdaraukningu gefa fitufrumur frá sér efnið leptín. Leptín er hormón sem hefur það hlutverk...

Besta æfingin fyrir sixpack

Besta kviðvöðvaæfingin þarf að taka á alla þrjá vöðvahópana (rectus abdominis og internal og external obliques) með...

Hægt er að koma í veg fyrir axlameiðsli

Samkvæmt krufningum á fólki sem var á áttræðisaldri hafa rúmlega 75% þeirra verið með skemmda axlaliði. Þegar...