Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Heilsa
Verkjalyf eru varasöm fyrir þá sem eru með háþrýsting
Þeir sem eru með of háan blóðþrýsting ættu að fara varlega í að taka verkjalyf. Hafa ber...
Heilsa
Sterkir lærvöðvar koma í veg fyrir liðagigt í hnjám
Liðagigt er sársaukafullur sjúkdómur sem eyðileggur brjósk og dregur úr hæfni þess til að bólstra, vernda og...
Æfingar
Hnébeygjan tekur meira á með fast undir fótum
Átök á neðri hluta líkamans eru um 45% minni þegar teknar eru hnébeygjur á óstöðugu undirlagi en...
Æfingar
Langvarandi æfingar auka vaxtarhormón
Þeir sem hafa lést um meira en 15 kíló og viðhaldið þeirri léttingu í meira en eitt...
Keppnir
Innanlandsmót 2025
Íslandsmót IFBB í fitness 2025 verður haldið 5. apríl í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri.
Ekki liggur fyrir hvort...
Fitubrennsla
Brúna fitan leikur stórt hlutverk gegn offitu
Í líkamanum eru tvær fitutegundir, hvít og brún. Sú hvíta geymir orkuforða og sú brúna myndar hita....
Heilsa
Nýr skilningur vísindamanna á áhrifum fitu á bólgur og sjúkdóma
Þar til nýlega töldu vísindamenn að aukafita gegndi því hlutverki að vera fyrst og fremst einskonar varaforði....
Bætiefni
Kreatín samhliða æfingum styrkir hjartað
Geta hjartans til að dæla blóði er mikilvægasti mælikvarðinn á líkamlega hreysti. Þolþjálfun ræðst af getu hjartans...
Fitubrennsla
Hvað þarf að æfa mikið til að losna við bumbuna?
Lítil krúttleg bumba og björgunarhringur um miðjuna kann að fara sumum. Þegar árin líða dvína hins vegar...
Bætiefni
Kaffi veitir vörn gegn lifrar- sjúkdómum
Margir hætta að drekka kaffi þegar ætlunin er að taka upp heilbrigðan lífsstíl. Orðspor þessa unaðsdrykkjar sveiflast...
Fitubrennsla
Kviðfita og lágt testosterón eru oft samferða
Testósterón hormónið gegnir mikilvægu hlutverki í að byggja upp vöðva og heldur fitu í skefjum. Testósterón er...
Fitubrennsla
Kjörþyngdarstuðullinn (BMI)er ekki nothæfur fyrir íþróttamenn
Kjörþyngdarstuðull (BMI) er formúla sem notaðuð er til að meta hlutföll þyngdar og hæðar sem gefur til...
Fitubrennsla
Þungar lóðaæfingar hraða efnaskiptum í tvo daga
Ýmsir fræðingar halda því fram að styrktarþjálfun - lyftingar - hafi ekki sama gildi fyrir fitubrennslu og...
Æfingar
Hvort er betra að byrja á þrekæfingum eða styrktaræfingum?
Flestir óska sér að búa yfir hóflegum vöðvamassa og lítilli fitu. Ef þetta er markmiðið þarf að...
Fitubrennsla
Sprengikraftur í æfingum brennir fleiri hitaeiningum
Byrjendur sem taka fyrstu skrefin í tækjasal eru ekki einungis að venja vöðva við átök. Taugakerfið fer...
Fréttaskot
Úrslit Íslandsmótsins í fitness
Um 50 keppendur stigu á svið á Íslandsmótinu í fitness sem fór fram í Menningarhúsinu Hofi á...