Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Mikil prótínneysla dregur úr matarlyst

Prótín dregur úr virkni hormóna sem stjórna matarlyst Eitt af hlutverkum heiladingulsins er að stjórna matarlyst og saðningartilfinningu....

Hraðar uppsetur taka á flesta vöðvaþræði

Það hefur verið viðtekin skoðun meðal þeirra sem lyfta lóðum að hægar og vandaðar lyftur taki mest...

Hversu oft er ráðlegt að æfa fram að uppgjöf?

Átök fram að uppgjöf með miklar þyngdir skila miklum árangri vegna alhliða álags á líkamann. Sársauki og brunatilfinning...

Streyta eykur hættulega kviðfitu

Hægt er að mæla magn kortisól-streytuhormónsins í hári. Hið einkennilega er að þeir sem mælast með mesta...

Sigurkarl Aðalsteinsson Evrópumeistari í annað sinn

Sigurkarl Aðalsteinsson varð Evrópumeistari í vaxtarrækt í annað sinn á Evrópumóti IFBB sem fer fram þessa vikuna...

Myndband frá Íslandsmótinu í fitness 2025

Búið er að birta myndband um Íslandsmótið í fitness á YouTube rás fitness.is. Myndbandið tók Gyða Henningsdóttir...

Myndir og úrslit Íslandsmótsins í fitness 2025

Íslansmótið í fitness og vaxtarrækt fór fram í Hofi á Akureyri um helgina. Fjöldi keppenda steig á...

Glæsilegt Íslandsmót í fitness um næstu helgi

50 keppendur stíga á svið í Hofi á Akureyri, laugardaginn 5. apríl. Það stefnir í skemmtilegt mót...

Skráning keppenda á Íslandsmótið í fitness 2025

Íslandsmót IFBB í fitness og vaxtarrækt verður haldið laugardaginn 5. apríl í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Skráning...

Stuðlar vatnsdrykkja að léttingu?

Samkvæmt endurskoðun rannsókna sem Simon Thornton gerði við Háskólann í Lorraine í Nancy í Frakklandi, stuðlar vatn...

Alþjóðleg mót IFBB á árinu 2025

Á árinu verða haldin fjölmörg mót á vegum IFBB að venju. Fréttnæmast er að eftir nokkurra ára...

Bekkpressutæknin klikkar hjá mörgum þegar lyft er að uppgjöf

Eitt grundvallaratriða þjálfunar í líkamsrækt er að æfa fram að uppgjöf. Þannig ná vöðvar að vaxa vegna...

Lyft fram að uppgjöf

Orðatiltækið „No pain - no gain“ hefur lengi verið haft í hávegum meðal vaxtarræktarmanna. Í því felst...

Verkjalyf eru varasöm fyrir þá sem eru með háþrýsting

Þeir sem eru með of háan blóðþrýsting ættu að fara varlega í að taka verkjalyf. Hafa ber...

Sterkir lærvöðvar koma í veg fyrir liðagigt í hnjám

Liðagigt er sársaukafullur sjúkdómur sem eyðileggur brjósk og dregur úr hæfni þess til að bólstra, vernda og...

Hnébeygjan tekur meira á með fast undir fótum

Átök á neðri hluta líkamans eru um 45% minni þegar teknar eru hnébeygjur á óstöðugu undirlagi en...