Prótín dregur úr virkni hormóna sem stjórna matarlyst Eitt af hlutverkum heiladingulsins er að stjórna matarlyst og saðningartilfinningu. Hin ýmsu hormón hafa áhrif á saðningartilfinningu og prótín í fæðunni getur haft áhrif á þessi hormón sem skýrir einnig hvers vegna nauðsynlegt er að prótín sé mikilvægur þáttur í grenningarfæði. Prótín...
Það hefur verið viðtekin skoðun meðal þeirra sem lyfta lóðum að hægar og vandaðar lyftur taki mest á vöðvaþræði. Sú er ekki endilega raunin samkvæmt niðurstöðum spænskrar rannsóknar sem gerð var á uppsetum fyrir kviðvöðva. Vöðvaátökin í kviðvöðvunum voru mæld í bæði hröðum og hægum uppsetum. Notast var við...
Átök fram að uppgjöf með miklar þyngdir skila miklum árangri vegna alhliða álags á líkamann. Sársauki og brunatilfinning í vöðvum hefur alltaf verið órjúfanlegur hluti þess að æfa með lóðum. Þegar æft er fram að uppgjöf er tekið á þar til vöðvinn hættir að ráða við þyngdina og gefst upp.Þjálfarar...
Hægt er að mæla magn kortisól-streytuhormónsins í hári. Hið einkennilega er að þeir sem mælast með mesta magnið af þessu hvimleiða hormóni eru þeir sem eru feitastir, með mesta mittismálið og hafa lengi barist við offitu. Það var Sarah Jackson við Læknaháskólann í London sem sýndi fram á samhengi...

Brúna fitan leikur stórt hlutverk gegn offitu

Í líkamanum eru tvær fitutegundir, hvít og brún. Sú hvíta geymir orkuforða og sú brúna myndar hita. Brúna fitan er þar af leiðandi mjög mikilvæg fyrir dýr sem leggjast í híði hluta ársins þar...

Kreatín eykur ekki magn krabbameins-valdandi efna í líkamanum

Hið vinsæla bætiefni Kreatín-einhýdrat eykur ekki magn krabbameinsvaldandi efna í blóðinu. Líklega er kreatín lang-vinsælasta...

Þeir sem borða bætiefni borða líka hollara fæði

Líkamsræktarfólk sem tekur bætefni og stundar æfingar reglulega borðar almennt meira prótín, kjúkling og mjólk...

Áhrif æfinga á heilbrigði æða

Æfingar og hreyfing gera æðar líkamans heilbrigðari, sveigjanlegri og síður líklegri til að verða fyrir...

Kreatín virkar sérstaklega vel fyrir lyftingamenn

Leikmenn rugla gjarnan saman kraftlyftingum og lyftingum og þykir kannski ekki undarlegt. Í kraftlyftingum er...

Fótstuttir menn fá frekar hjartaáföll

Karlar með stutta fætur virðast eiga erfiðara með efnaskipti sykurs en karlar í réttum hlutföllum....
Brúsi

Prótínríkt mataræði varðveitir frekar vöðvamassa

Vísindamenn við Rannsóknarstofnun Bandaríkjahers í umhverfisvísindum í Natick, Massachusett báru saman fitutap og vöðvatap á...

Kaffibolli á dag dregur úr áhættu gagnvart ristilkrabbameini

Það fer ekki á milli mála að kaffi er vinsælasti drykkurinn á plánetunni jörð. Fólki...
Madur með pillur

Mikið magn af C og E vítamínum trufla hugsanlega framfarir í kjölfar styrktaræfinga

Flest af því sem skrifað er og skrafað um C og E vítamín er mjög...

Æfingakerfi fyrir lengra komna

Æft fjóra daga í viku Eftirfarandi æfingakerfi er fyrir lengra komna eða þá sem treysta sér...

Kreatín dregur úr heilaskemmdum

Nú segja vísindamenn að hið vinsæla bætiefni kreatín geti ofan á allt dregið úr heilaskemmdum...

Getnaðarvarnarpillan þvælist fyrir árangri í ræktinni

Fjölmargar konur taka getnaðarvarnarpilluna vegna þess að hún er þægileg og virkar vel. Hún getur...

Steranotkun algeng meðal íþróttamanna þrátt fyrir vel þekktar aukaverkanir

Það leikur enginn vafi á að fjöldi keppnisíþróttamanna notar stera til að ná meiri árangri...

Æfingakerfi

Ómissandi