Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni stuðli hugsanlega að léttingu. Naoto Nagata og félagar við Kanazawaháskólann í Japan komust að því að sulforaphane olli því að mýsnar léttust, fituhlutfall lækkaði og...
Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka vöðvamassa og styrk meira en með æfingum einum og sér. Þetta eru eflaust ekki nýjar fréttir fyrir flesta. Þessar niðurstöður eiga sér stoð í safngreiningarrannsókn...
Æxli geta vaxið hraðar ef járnmagn líkamans hækkar óhóflega. Samkvæmt blóðrannsóknum á karlmönnum er samband á milli járnmagns í blóði og háþrýstings og hjartasjúkdóma. Hreyfingaleysi og lélegt mataræði fer saman við mikið járnmagn í blóði ungra karlmanna samkvæmt niðurstöðum könnunar sem gerð var undir stjórn Maja Tomczyk við íþróttafræðiháskólann í...
Íslandsmót IFBB í fitness 2026 verður haldið 11. apríl í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Ekki liggur fyrir hvort haldið verði bikarmót að hausti.

Brúna fitan leikur stórt hlutverk gegn offitu

Í líkamanum eru tvær fitutegundir, hvít og brún. Sú hvíta geymir orkuforða og sú brúna myndar hita. Brúna fitan er þar af leiðandi mjög...

Karlmenn ættu að forðast lakkrís

Framfarir í vöðvavexti og styrk ráðast verulega af magni testósteróns í blóði samkvæmt rannsóknum sem Dr. Tom Storer og félagar gerðu á sínum tíma...

Athyglisverð viðbrögð við offitufaraldrinum

Fyrir skömmu gaf Miðstöð sjúkdómavarna (CDC) í Bandaríkjunum út athyglisverðar nálganir á það hvernig takast megi við offitufaraldurinn. Tillögurnar komu í kjölfar áætlana sem gera...

Mysuprótín lengir nýmyndunarferli vöðva meira en sojaprótín

Samkvæmt niðurstöðum rannsókna vísindamanna við Háskólann í Auckland á Nýja Sjálandi er nýmyndunarferli vöðva lengra þegar menn hafa borðað mysuprótín í samanburði við sojaprótín....

Hugsanlegt að ólífuolía hægi á öldrun

Sjö af tíu þeirra landa sem langlífi er mest í heiminum eiga það sameiginlegt að mataræðið er líkast svonefndu Miðjarðarhafsmataræði. Þessi sjö lönd eru...

Fitulosandi efni fannst

Stundum er það svo að tilviljun ein ræður því hvað það er sem vísindamenn uppgötva. Vísindamenn við John Hopkins Háskólann voru að rannsaka áhrif...

Hættulegt umburðarlyndi gagnvart verkjalyfjum

Það er viðhorf er almennt ríkjandi að þrátt fyrir að sum lyf geti verið hættuleg sé áhættan af aukaverkunum þess virði. Það er ennfremur...

Feitustu punktarnir frá ráðstefnu offitufræðinga

Snemma árs 2007 komu saman allir helstu offitufræðingar í Búdapest í Ungverjalandi á Evrópuráðstefnu um offituvandann. Þar var tekið saman það helsta sem komið...

Næringarfræðingar vilja auka prótínneyslu

Á sjöunda áratugnum héldu næringafræðingar því fram að of mikið prótín í mataræðinu myndi ræna bein næringarefnum sem væru nauðsynleg fyrir heilbrigði þeirra og...
hlaupari

Nítrat hefur engin áhrif á frammistöðu í endurteknum spretthlaupum

Fjöldi rannsókna á nítrati hafa birst undanfarið sem m.a. hefur verið fjallað um í Fitnessfréttum. Flestar þessara rannsókna hafa sýnt fram á að bæta...

Fæðuuppbótardrykkir reynast vel við léttingu

Á síðasta ári voru birtar margar rannsóknir sem sýndu fram á að fæðuuppbótardrykkir hjálpuðu fólki að léttast og viðhalda léttingunni. Við þær rannsóknir bætist...

DAG olía dregur úr offitu og insúlínviðnámi

Diacylglycerol (DAG) er í litlu magni í jurtaolíu. Þetta er einómettuð fita sem virðist draga úr magni transfitu samkvæmt niðurstöðum endurskoðun japanskra vísindamanna á...

Hófleg eggjaneysla er í lagi

Þegar hugsað er um ríkulegan morgunmat koma egg og beikon fljótlega upp í hugann hjá mörgum. Bretar hafa lagt sitt af mörkum til að...

Æfingakerfi

Ómissandi