Margir góðir keppendur stefna til Íslands um mánaðarmótin þegar Norðurlandamótið í fitness fer fram í Háskólabíói. Keppendalistar Norðurlandana eru enn í mótun en ljóst er að allt stefnir í stærsta Norðurlandamót sögunnar. Meðal þeirra sem munu stíga á svið í Háskólabíói eru Evrópu- og heimsmeistarar og fólk sem hefur unnið til verðlauna á þessum sterku mótum. Keppendafjöldinn verður á annað hundrað en nú liggur fyrir að 40 íslendingar munu keppa. Tölur eru enn að berast frá hinum Norðurlöndunum en áætlað er að í það heila verði keppendafjöldinn í nágrenni við 120 – 130 keppendur. Einnig koma margir stuðningsmenn og dómarar erlendis frá og því má reikna með fjöri í Háskólabíói þegar allt fer í gang laugardaginn 1. nóvember.
Íslendingarnir sem keppa eru eftirfarandi:
| Christel Ýr Johansen | Bikini fitness -163 |
| Ísabella Ósk Eyþórsdóttir | Bikini fitness -163 |
| Kristín Guðlaugsdóttir | Bikini fitness -163 |
| María katrín | Bikini fitness -163 |
| Eva Lind Fells Elíasdóttir | Bikini fitness -163 |
| Maria Kristin Gudjonsdottir | Bikini fitness -168 |
| Rannveig Hildur Guðmundsdóttir | Bikini fitness -168 |
| Simona Macijauskaite | Bikini fitness -168 |
| Þórunn Mjöll Jónsdóttir | Bikini fitness -168 |
| Nadezda Nikita Rjabchuk | Bikini fitness -168 |
| Björk Bogadóttir | Bikini fitness +168 |
| Gyða Hrönn Þorsteinsdóttir | Bikini fitness +168 |
| Harpa Ýr Ómarsdóttir | Bikini fitness +168 |
| Karen Lind Thompson | Bikini fitness +168 |
| Kristín Elísabet Gunnarsdóttir | Bikini fitness +168 |
| Sigrún Morthens | Bikini fitness +168 |
| Magnús Samúelsson | Bodybuilding -100 kg |
| David Harmodio Rivas Ortega | Bodybuilding -80 kg |
| Mark Laurence Bargamento | Bodybuilding -80 kg |
| Gunnar Ársæll Ársælsson | Bodybuilding +100 kg |
| Magnús Bess | Bodybuilding +100 kg |
| Guðrún H. Ólafsdóttir | Bodyfitness -163 |
| Hafdís Björg Kristjánsdóttir | Bodyfitness -163 |
| Ásta Björk Bolladóttir | Bodyfitness -168 |
| Irma Ósk Jónsdóttir | Bodyfitness -168 |
| Rannveig Kramer | Bodyfitness -168 |
| Sandra Ásgrímsdóttir | Bodyfitness -168 |
| Una Margrét Heimisdóttir | Bodyfitness -168 |
| Linda Jónsdóttir | Bodyfitness +168 |
| Rósa Björg Guðlaugsdóttir | Bodyfitness +168 |
| Elmar Þór Diego | Classic Bodybuilding Men -180 |
| Gunnar Sigurðsson | Classic Bodybuilding Men -180 |
| Snæþór Ingi Jósepsson | Classic Bodybuilding Men -180 |
| Haraldur fossan Arnarsson | Mens Physique |
| Jóhann Þór Friðgeirsson | Mens Physique |
| Már Valþórsson | Mens Physique |
| Mímir Nordquist | Mens Physique |
| Viktor Berg | Mens Physique |
| Dagný Pálsdóttir | Women´s Physique |
| Elma Grettisdóttir | Women´s Physique |





















