Dagskrá og keppendalisti Laugardagur 8. nóv: Kl. 9.30 Fundur fyrir keppendur. Allir mæti í sal Íþróttahallarinnar á Akureyri. Ef einhver getur ómögulega mætt á keppendafundinn þarf að biðja einhvern að láta merkja við mætingu á fundinum. Fundinum er ætlað að fara yfir mætingu keppenda og fjalla um reglur. Þeir sem mæta ekki og láta ekki vita verða strikaðir út af rásröðinni að fundi loknum.
Kl. 11.00 keppni hefst.
1. Einstaklingsflokkar kvenna
2. Einstaklingsflokkar karla
3. Liðakeppni kvenna
4. Liðakeppni karla
Keppendalisti:
(Með stórum fyrirvara um breytingar – og ath. þetta er ekki rásröð, heldur handahófsröð).
Konur opinn flokkur
María Ögn Guðmundsdóttir
Laufey Garðarsdóttir
Kristín Björg Ólafsdóttir
Kristjana Hildur Gunnarsdóttir
Annie Mist Þórisdóttir
Hildur Edda Grétarsdóttir
Hjördís Ósk Óskarsdóttir
Gyða Arnórsdóttir
Soffía Sveinsdóttir
Rut Sigurðardóttir
Helena Ósk Jónsdóttir
Konur 39+
Fanney Úlfljótsdóttir
Halla Sigbjörnsdóttir
Karlar opinn flokkur
Daði Jónsson
Annas Sigmundsson
Karl Rúnar Martinsson
Birgir Hrafn Hafsteinsson
Ingi Freyr Atlason
Gunnar Sveinbjörnsson
Sveinbjörn Sveinbjörnsson
Andri Steindórsson Drengsson,
Stefán Elvar Þór Karlsson
Vikar Karl Sigurjónsson
Steinar Sigurðarson
Sævar Þór Ásgeirsson
Árni Þór Ármannsson
Leifur Geir Hafsteinsson
Ómar Ómar Aðalsteinn
Sigurkarlsson Evert Víglundsson
Karlar 39+
Sigurður Hjaltason
Guðlaugur B. Aðalsteinsson
Hilmar Þ Harðarson
Jón Hjaltason
Liðakeppni kvenna
BC Súperliðið
Guggurnar
BC-Eldingar
BC-Blöðrur
Topp5 Team
Hello Kitty
Hot springs
BC-Bjarmi
BC-Wonder
Liðakeppni karla
Boot camp GoldmemberS
BC Tröllin
Mega liðið
5tindar
Blixzaria
Lífsstíll Best í Heimi
BC-Drumbar Crossfit
B Crossfit A
Liðakeppni karla 39 ára +
Bc Geriatrics (gamal menni)
Á listann vantar tvö lið plús nokkra einstaklinga. Þeir bætast á listann á föstudag.