Gyða Henningsdóttir hefur fram til þessa tekið ljósmyndir fyrir fitness.is af fitnessmótunum hér á landi og stundum erlendis. Að þessu sinni tók hún slatta af myndböndum á Íslandsmótinu í fitness sem fór fram 29. mars í Háskólabíói. Stutt en skemmtilegt video sem sýnir stemninguna vel á mótinu.
Myndataka: Gyða Henningsdóttir
Klipping: Einar Guðmann
Tónlist: Daníel Gunnarsson