Á föstudagskvöld fór fram Bikarmót IFBB í fitness karla og vaxtarrækt. Fjölmenni var í Háskólabíói og búist er við troðfullu húsi í kvöld þegar keppni í módelfitness og fitness kvenna fer fram klukkan 18.00. Keppnin í fitnessflokkum karla og vaxtarræktinni var jöfn og spennandi á köflum en það fór svo að hinn þrautreyndi vaxtarræktarmaður Magnús Bess sigraði í heildarkeppninni enda í frábæru formi. Niðurstöður urðu eftirfarandi, en við minnum á að á sunnudagsmorgun birtast hér heildarúrslit helgarinnar ásamt fjölda mynda. Alls stíga um 100 kependur á svið í kvöld, laugardaginn 17. nóvember kl 18.00.
Númer Fitness karla unglingafl (23 á árinu) Sæti
5 Mímir Nordquist 1
4 Ólafur Þór Guðjónsson 2
7 Sveinn Már Ásgeirsson 3
9 Birgir Sigurðsson 4
6 Páll Eliasen 5
8 Sveinn Smári Leifsson 6
2 Hlynur Kristinn Rúnarsson 7
1 Elmar Eysteinsson 8
3 Arnar Breki Elfar 9
Númer Fitness karla
12 Gauti Már Rúnarsson 1
15 Kristinn Guðmundsson 2
10 Hlynur Guðlaugsson 3
13 Gunnar Ársæll Ársælsson 4
16 Gunnar Sigurðsson 5
11 Jón Aðalsteinn Kristjánsson 6
14 Magnús Norðquist Þóroddsson 7
Númer Vaxtarr.unglingafl. karla (23 á árinu)
17 Svavar Ingvarsson 1
19 Guðmundur Halldór Karlsson 2
18 Árni Valdór Elísson 3
Númer Vaxtarr.karlar að og með 80 kg
20 Júlíus Þór Sigurjónsson 1
21 Sigurkarl Aðalsteinsson 2
Númer Vaxtarr.karlar að og með 90 kg
23 Gísli Örn Schramm Reynisson 1
24 Baldur Borgþórsson 2
25 Skúli Steinn Vilbergsson 3
22 Árni Freyr Árnason 4
Númer Vaxtarr.karlar að og með 100 kg
26 Valgeir Gauti Árnason 1
Númer Vaxtarr.karlar yfir 100 kg
28 Magnús Bess 1
29 Björn Már Sveinbjörnsson 2
27 Guðmundur Stefán Erlingsson 3