
Um helgina fór fram Bikarmót IFBB í fitness, módelfitness, sportfitness og vaxtarrækt. Alls mættu 108 keppendur til leiks þegar upp var staðið og Háskólabíó var þéttsetið af áhugafólki um líkamsrækt sem fylgdist með mótinu. Í vaxtarræktinni kom fáum á óvart að Magnús Bess Júlíusson hafi sigrað sinn flokk og sigrað heildarkeppnina í vaxtarrækt. Ragnhildur Gyða Magnúsdóttir var eina konan sem keppti í vaxtarrækt og varð því eðlilega bikarmeistari en í ljósi þess að ætlunin er að hætta keppni í vaxtarrækt kvenna er líklegt að hún verði síðasti bikarmeistarinn í vaxtarrækt kvenna. Keppni í vaxtarrækt kvenna er að leggjast af í flestum Evrópulöndunum á næsta ári og sama á við um Ísland. Baráttan í fitnessflokkum kvenna var hinsvegar harðari en í vaxtarræktinni þar sem sigurvegarar allra flokka mættust. Þar sigraði Una Margrét Heimisdóttir eftir harða baráttu við þær Kristínu Kristjánsdóttur, Þóreyu Helenu Guðbrandsdóttur og Margréti Láru Rögnvaldsdóttur. Í fitnessflokki karla sigraði Kristján Geir Jóhannesson og Saulius Genutis sigraði í sportfitness.
Alls kepptu 46 keppendur í módelfitness. Það var Karen Lind Thompson sem sigraði heildarkeppnina. Þær María Rún Sveinsdóttir, Kristín Guðlaugsdóttir, Katrín Ösp Jónasdóttir, Auður Jóna Guðmundsdóttir og Karen sigruðu sína flokka.
Alls eru komnar á fjórða hundrað myndir frá mótinu í myndasafnið.
Myndirnar tók Gyða Henningsdóttir.
Númer Sæti Fitness kvenna ungl. (23 á árinu)
3 1 Una Margrét Hemisdóttir
8 2 Rebekka Ósk Heiðarsdóttir
7 3 Ásta Björk Bolladóttir
2 4 Ingiborg Jóhanna Kjerúlf
1 5 Dagný Pálsdóttir
5 6 Andrea Rán Jóhannsdóttir
4 Elín Margrét Björnsdóttir
6 Hlín Arngrímsdóttir
9 Thelma María Guðmundsdóttir

Númer Sæti Fitness kvenna 35 ára +
12 1 Kristín Kristjánsdóttir
11 2 Linda Jónsdóttir
13 3 Magnea Guðbjörnsdóttir
10 4 Lilja Ingvadóttir
15 5 Hjördís Arnbjörnsdóttir
14 6 Rósa Björg Guðlaugsdóttir

Númer Sæti Fitness kvenna -163
36 1 Þórey Helena Guðbrandsdóttir
34 2 Hafdís Björg Kristjánsdóttir
35 3 Helga Ólafsdóttir
37 4 Anita Lind Björnsdóttir
38 5 Hrafnhildur Ýr Rafnsdóttir

Númer Sæti Fitness kvenna +163
41 1 Margrét Lára Rögnvaldsdóttir
40 2 Þórhalla Sigurðardóttir
42 3 Alexandra Sif Nikulásdóttir
43 4 Sigríður Regína Valdimarsdóttir
39 5 Anna Fedorowicz

Heildarsigurvegari í fitness kvenna
3 Una Margrét Hemisdóttir
Númer Sæti Fitness karla unglingafl (23 á árinu)
17 1 Ólafur Þór Guðjónsson
22 2 Þorlákur Sigurbjörn Sigurjónsson
18 3 Sveinn Már Ásgeirsson
21 4 Sveinn Smári Leifsson
23 5 Teitur Arason
25 6 Garðar Davíðsson
16 Ingþór Hjálmar Hjálmarsson
19 Orri Jónsson
20 Benedikt Arnar Bollason
24 Viktor Berg

Númer Sæti Fitness karla
28 1 Kristján Geir Jóhannesson
27 2 GASMAN
26 3 Hlynur Kristinn Rúnarsson

Númer Sæti Sportfitness karla
30 1 Saulius Genutis
32 2 Helgi Steinar Halldórsson
31 3 Arnar Breki Elfar
29 4 Bjarmi Alexander Rósmannsson
33 4 Már Valþórsson
108 6 Sigurbjörn Richter

Númer Sæti Vaxtarr.unglingafl. karla (23 á árinu)
44 1 Guðmundur Halldór Karlsson
46 2 Guðbjörn Hólm Veigarsson
45 3 Brynjar Smári Guðmundsson

Númer Sæti Vaxtarr.karlar að og með 80 kg
47 1 David Alexander
48 2 Rúnar Bjarki Elvarsson

Númer Sæti Vaxtarr.karlar að og með 90 kg
51 1 Fridþjófur Arnar Fridþjófsson
50 2 G Viktor Viðarsson
49 3 Jóakim Árnason

Númer Sæti Vaxtarrækt karla undir 100 kg
52 1 Guðmundur Stefán Erlingsson

Númer Sæti Vaxtarr.karlar yfir 100 kg
55 1 Magnús Bess Júlíusson
54 2 Gunnar Ársæll Ársælsson
53 3 Björn Már Sveinbjörnsson

Heildarsigurvegari í vaxtarrækt karla
55 Magnús Bess Júlíusson
Númer Sæti Vaxtarr.opinn flokkur kvenna
56 1 Ragnhildur Gyða Magnúsdóttir

Númer Sæti Módelfitness kvenna ungl. (16-18 á árinu).
57 1 María Rún Sveinsdóttir
60 2 Sunna Rún Heiðarsdóttir
66 3 Sigurbjörg Ósk Friðleifsdóttir
59 4 Björg Eva Steinþórsdóttir
61 5 Guðrún Stefanía Jakobsdóttir
65 6 Aníta Sif Rúnarsdóttir
58 Íris Ósk Ingólfsdóttir
62 Harpa Lind Þrastardóttir
63 Hugrún Linda Björgvinsdóttir
64 Perla Daníelsdóttir

Númer Sæti Módelfitness kvenna -163
67 1 Kristín Guðlaugsdóttir
76 2 Christel Ýr Johansen
72 3 María K Guðjónsdóttir
69 4 Hekla Lind Jónsdóttir
68 5 Alexandra Eir Davíðsdóttir
74 6 Katrín Ýr Friðgeirsdóttir
78 7 María Katrín
80 8 Ásdís Guðný Pétursdóttir
70 9 Hjördís Þorsteinsdóttir
75 10 Kristín Kristmundsdóttir
71 Emilia Fönn Andradóttir
73 Ágústa Guðný Árnadóttir
77 Kristrún Marta Jónsdóttir
79 Rósa Haraldsdóttir
81 Guðbjörg Þorleifsdóttir

Númer Sæti Módelfitness kvenna -168
84 1 Katrín Ösp Jónasdóttir
88 2 Þórunn Mjöll Jónsdóttir
85 3 Margrét Helgadóttir
91 4 Fríða Steinarsdóttir
89 5 Kolbrún Sif Freysdóttir
90 6 Petrea Anna Aðalsteinsdóttir
82 7 Gabríela Bjarnadóttir
83 8 Henný Moritz
87 9 Valdís Bjarnadóttir
92 10 Júlía Inga Alfonsdóttir

Númer Sæti Módelfitness kvenna -171
94 1 Karen Lind Thompson
96 2 Sarah Dröfn Björnsdóttir
97 3 Kristín Elísabet Gunnarsdóttir
95 4 Helga Dóra Gunnarsdóttir
93 5 Hulda Pálsdóttir

Númer Sæti Módelfitness kvenna +171
101 1 Auður Jóna Guðmundsdóttir
86 2 Magnea Gunnarsdóttir
104 3 Harpa Ýr Ómarsdóttir
106 4 Saga Björk Friðþjófsdóttir
99 5 Þóra Steina Jónsdóttir
107 6 Eyþrúður Ragnheiðardóttir
105 7 Henrietta Otradóttir
100 8 Guðný Ósk Sigurðardóttir
102 9 Þorbjörg Petrea Pálsdóttir
98 10 Gerda Vaidasdóttir
103 11 Gyða Hrönn Þorsteinsdóttir
Heildarsigurvegari í módelfitness
94 Karen Lind Thompson