Bikarmót Alþjóðasambands líkamsræktarmanna – IFBB fór fram í Háskólabíói laugardaginn 17. nóvember. Um 60 keppendur voru mætti til leiks og mátti sjá marga nýja keppendur stíga á svið.

Hér á eftir eru úrslit mótsins en fleiri myndir er að finna í myndasafninu.

Úrslit Bikarmóts IFBB 2018

(Númer – Nafn – Sæti)

Fitness karla
2 Kristinn Orri Erlendsson 1
1 Guðjón Smári Guðmundsson 2
3 Bent Helgason 3

Sportfitness karla unglingafl.
4 Örvar Ágústsson 1
8 Halldór Níels Björnsson 2
7 Sigurđur Magni Fannarssom 3
5 Magnús Fannar Benediktson 4
6 Nick Gísli janssen 5

Sportfitness karla -178
10 Bjarni Björnsson 1
11 José Pedro Moreira Santos 2
15 Róbert Alexander 3
14 Alexander Örn Kárason 4
13 Örvar Ágústsson 5
9 Sigurđur Magni Fannarssom 6
12 Anton Freyr Jónsson 7

Sportfitness karla +178
17 Haukur Heiðar Bjarnason 1
20 Halldór Níels Björnsson 2
18 Magnús Fannar Benediktson 3
16 Pálmar Hafþórsson 4
19 Nick Gísli janssen 5

Vaxtarrækt
21 David Lukonge 1

Fitness kvenna
24 Hjördís Emilsdóttir 1
25 Gréta Jóna Vignisdóttir 2
22 Oddný Stefánsdóttir 3
23 Hilda Allansdóttir 4
26 Wiktoria Anna Darnowska 5

Fitness kvenna 35 ára +
30 Gréta Jóna Vignisdóttir 1
27 Oddný Stefánsdóttir 2
29 Hilda Allansdóttir 3
28 Dögg Stefánsdóttir 4

Fitness kvenna unglingafl.
31 Wiktoria Anna Darnowska 1

Módelfitness byrjendur
38 María Lív Ragnarsdóttir 1
36 Elva Dögg Jónsdóttir 2
34 Eydís Hildur Jóhannsdóttir 3
33 Ingibjörg Marín Rúnarsdóttir 4
35 Karen Ýr Finnbogadóttir 5
32 Berglind Rúnarsdóttir 6
56 Margrét Júlía Óladóttir 7
37 Sigrún Mjöll Halldórsdóttir 8

Módelfitness unglinga
39 Elva Dögg Jónsdóttir 1

Módelfitness 35 ára +
41 Berglind Rúnarsdóttir 1
40 Sigrún Mjöll Halldórsdóttir 2

Módelfitness -168
42 Vijona Salome 1
44 María Lív Ragnarsdóttir 2
43 Elva Dögg Jónsdóttir 3
45 Harpa Lind Hjálmarsdóttir 4

Módelfitness +168
46 Ana Markovic 1
48 María Sigurhansdóttir 2
47 Eydís Hildur Jóhannsdóttir 3
51 Ingibjörg Marín Rúnarsdóttir 4
49 Karen Ýr Finnbogadóttir 5
50 Birgitta Sif Jónsdóttir 6

Wellness flokkur kvenna
53 Giedre Grigaraviciute 1
54 Rannveig Anna Jónsdóttir 2
52 María Rist Jónsdóttir 3
55 Björg María Jónsdóttir 4

Sportfitness heildarkeppni
10 Bjarni Björnsson 1
17 Haukur Heiðarsson 2
4 Örvar Ágústsson 3

Fitness kvenna heildarkeppni
24 Hjördís Emilsdóttir 1
30 Gréta Jóna Vignisdóttir 2
31 Wiktoria Anna Damowska 3

Módelfitness heildarkeppni
38 María Lív Ragnarsdóttir 3
39 Elva Dögg Jónsdóttir 4
41 Berglind Rúnarsdóttir 5
42 Vijona Salome 2
46 Ana Markovic 1

Fleiri myndir í myndasafninu.

Myndirnar tók Brynjar Ágústsson.