Skráning á Íslandsmót 2019

Háskólabíó 18. apríl 2019

Einungis er heimilt að keppa í einni keppnisgrein nema hvað unglingar og öldungar geta keppt í viðeigandi hæðar- eða þyngdarflokkum. Keppnishaldarar áskilja sér rétt til að sameina fámenna flokka.

Keppnisgjald er kr. 6000,- Ef keppt er í aukaflokki bætist við kr. 3000,-

Vinsamlegast greiðið keppnis- og félagsgjaldið inn á eftirfarandi reikning. Banki 0566-26-5534 kt:680501-2540 og sendið kvittun á netfangið keppni@fitness.is. Keppnisgjald fæst ekki endurgreitt.

Skráningu lýkur sunnudaginn 7. apríl og er einungis gild sé keppnisgjald greitt. Skráðir keppendur gangast undir það að fara eftir reglum Alþjóðasambands líkamsræktarmanna – IFBB.

Þetta mót hefur þegar verið haldið!