Skráning á Bikarmót IFBB 2018

IFBBlogo2016Háskólabíó

  • Föstudagur 16. nóv: Innritun keppenda.
  • Laugardagur 17. nóv:Úrslit
  • Einungis er heimilt að keppa í einum keppnisflokk nema hvað unglingar og öldungar mega keppa í opnum flokki líka. Keppnishaldarar áskilja sér rétt til að sameina fámenna flokka.

Keppnisgjald er kr. 6000,- Ef keppt er í aukaflokki bætist við kr. 3000,-

Vinsamlegast greiðið keppnis- og félagsgjaldið inn á eftirfarandi reikning. Banki 0566-26-5534 kt:680501-2540 og sendið kvittun á netfangið keppni@fitness.is. Keppnisgjald fæst ekki endurgreitt.

Skráningu er lokið 25. september

Athugið að skráningu lýkur þriðjudaginn 25 september og er einungis gild sé keppnisgjald greitt. Skráðir keppendur gangast undir það að fara eftir reglum Alþjóðasambands líkamsræktarmanna – IFBB.