Íslansmótið í fitness og vaxtarrækt fór fram í Hofi á Akureyri um helgina. Fjöldi keppenda steig á svið og eftir harða og jafna keppni mátti sjá mörg ný andlit meðal Íslandmeistara. Fitnessflokkar karla voru sérlega sterkir á mótinu og ekki var laust við að keppnin væri mjög jöfn í stærstu flokkunum.

Sigurvegarar í fitnessflokki karla.
Fitness karla.

Fitness karla

Atli Hrafn Svöluson sigraði í fitnessflokki karla. Í öðru sæti varð Sólon Ívar Símonarson og þriðji Hreinn Orri Hreinsson. Alls kepptu 12 í flokknum og mátti sjá þar fjölmarga efnilega keppendur.

NúmerSætiFITNESS KARLA
201Atli Hrafn Svöluson
232Sólon Ívar Símonarson
223Hreinn Orri Hreinsson
174Hrannar Ingi Óttarsson
155Vignir Jóhannsson
126Úlfur Brúnó Scheving Thorsteinsson
137Viktor Örn Vilmundsson
218Finnur Lipka Þormarsson
199Erlingur Mark Bartels
1410Elías Dagur Hilmarsson
1611Armanas Norkus Remigijusson
1812Tristan Ingi Magnússon
Fitness karla – unglingaflokkur.

Fitness karla – unglingaflokkur

Úlfur Brúnó Scheving Thorsteinsson varð Íslandsmeistari unglinga í fitnessflokki karla. Unglingaflokkurinn var mjög öflugur sem sýnir fram á að við eigum marga efnilega keppendur sem eiga framtíðina fyrir sér.

NúmerSætiFITNESS KARLA UNGLINGAFLOKKUR
121Úlfur Brúnó Scheving Thorsteinsson
132Viktor Örn Vilmundsson
213Finnur Lipka Þormarsson
194Erlingur Mark Bartels
145Elías Dagur Hilmarsson
166Armanas Norkus Remigijusson
187Tristan Ingi Magnússon
Sportfitness

Sportfitness

Hlynur Andri Hrafnsson varð Íslandsmeistari í sportfitness.

NúmerSætiSPORTFITNESS
51Hlynur Andri Hrafnsson
82Sverrir Bergmann Viktorsson
43Hugi Ólafsson
64Aron Freyr Sigurðsson
105Dagur Smári Sigvaldason
116Daníel Máni Bjarkason
97Hilmar Elías Hermannsson
78Aðalsteinn Kjartansson
Sportfitness unglingaflokkur.

Sportfitness unglingaflokkur

Dagur Smári Sigvaldason varð Íslandsmeistari unglinga í sportfitness. Hann varð einnig í fimmta sæti í opna flokknum.

NúmerSætiSPORTFITNESS UNGLINGA
21Dagur Smári Sigvaldason
12Hilmar Elías Hermannsson
33Daníel Máni Bjarkason
Aðalsteinn Kjartansson, Íslandmeistari í sportfitness yfir 40 ára. Hann verður sextugur á árinu.

Aðalsteinn Kjartansson sextugur Íslandsmeistari í sportfitness 40+

Aðalsteinn Kjartansson keppti bæði í opna flokknum og sportfitness 40 ára og eldri. Hann verður sextugur á árinu og mætti í frábæru formi.

Vaxtarrækt yfir 85 kg.

Vaxtarrækt yfir 85 kg

Vilmar Valþórsson sigraði yfir 85 kg flokkinn í vaxtarrækt. Annar varð Jón Gylfi Sigfússon og þriðji Theodór Már.

NúmerSætiVAXTARRÆKT YFIR 85 KG
261Vilmar Valþórsson
252Jón Gylfi Sigfússon
273Theodór Már
Sveinn Gestur Tryggvason – Vaxtarrækt undir 85 kg.

Vaxtarrækt undir 85 kg

Einn keppandi var í vaxtarrækt undir 85 kg. Það var Sveinn Gestur Tryggvason sem mætti í flottu formi.

Fitness kvenna – Frá vinstri; Thelma María Guðmundsdóttir og Hildigunnur Borga Gunnarsdóttir.

Fitness kvenna

Hildigunnur Borga Gunnarsdóttir varð Íslandsmeistari í fitnessflokki kvenna. Í öðru sæti varð Thelma María Guðmundsdóttir. Hildigunnur varð einnig Íslandsmeistari í fitnessflokki kvenna yfir 35 ára og eldri.

Keppendur í wellness.

Wellness

Andrea Brá Hlynsdóttir varð Íslandsmeistari í wellness. Í wellness byggjast dómforsendur á mýkri línum og skurði en gengur og gerist í öðrum fitnessflokkum kvenna.

NúmerSætiWELLNESS
311Andrea Brá Hlynsdóttir
302Andrea Líf Ívarsdóttir
323Hera Mist Halldórsdóttir
Keppendur í módelfitness.

Módelfitness

Valentína Erla Hrefnudóttir varð Íslandsmeistari í módelfitness. Önnur varð Berglind Adolfsdóttir og þriðja Borghildur Birta Einarsdóttir.

NúmerSætiMÓDELFITNESS
361Valentína Erla Hrefnudóttir
332Berglind Adolfsdóttir
403Borghildur Birta Einarsdóttir
384Alda Björk Eyjólfsdóttir
395Vigdís Hervör
356Kolbrún Eva Kristjánsdóttir
377Ágústa Natalía Gísladóttir
348Dagmar Pálsdóttir
Ágústa Natalía Gísladóttir og Kolbrún Eva Kristjánsdóttir kepptu í módelfitness 35 ára og eldri.

Módelfitness 35+

Kolbrún Eva Kristjánsdóttir varð Íslandsmeistari í módelfitness 35 ára og eldri. Önnur varð Ágústa Natalía Gísladóttir.

NúmerSætiMÓDELFITNESS 35 +
351Kolbrún Eva Kristjánsdóttir
372Ágústa Natalía Gísladóttir

Smelltu hér til að skoða fleiri myndir í myndasafni fitness.is. Myndirnar tók Gyða Henningsdóttir fyrir fitness.is.