Íslandsmótið í vaxtarrækt 2005Magnús Bess Júlíusson sigraði á Íslandsmótinu í vaxtarrækt sem fram fór í Sjallanum á Akureyri í gærkvöldi. Magnús háði harða keppni við þá Alfreð Pálsson, Sæmund Hildimundarson, Gauta Má Rúnarsson og Sigurð Gestsson sem var þarna að hefja keppni aftur eftir 14 ára hlé. Íslandsmeistari unglinga varð Reynir Jónasson.

Unglingaflokkur

1 Reynir Jónasson

2 Elís Hólm Þórðarson

 

Flokkur – 80 kg

1 Gauti Már Rúnarsson

2 Sigurður Gestsson

3 Bjarni Víðir Rúnarsson

 

Flokkur +80 kg

1 Magnús Bess Júlíusson

2 Alfreð Pálsson

3 Sæmundur Hildimundarson

Myndasafn er hér.