Alls eru 65 keppendur skráðir til keppni um næstu helgi á Bikarmóti Alþjóðasambands líkamsræktarmanna sem fer fram í Íþróttahúsinu Mosfellsbæ og í Laugardalshöll föstudaginn og laugardaginn 19.-20. nóvember. Bikarmótið er að þessu sinni haldið sem hluti af íþróttahátíðinni Icelandic Fitness and Health Expo.

Föstudagur 19. nóvember
Íþróttahúsið Mosfellsbæ
Klukkan 12.00: Vigtun og innritun í vaxtarrækt og fitness karla, hæðarmæling og innritun fitness kvenna og módelfitness
– Keppendur í fitnessflokkum kvenna sýni dómara keppnisfatnað og fara í hæðarmælingu.
– Keppendur í módelfitness sýni dómara keppnisfatnað og fara í hæðarmælingu.
– Hæðarmæling í fitness kvenna og módelfitness fer fram í bikini.
– Allir keppendur mæti með keppnisfatnað meðferðis.
– Vigta þarf keppendur í fitness karla og vaxtarrækt (á keppnisskýlu) og þeir skila inn tónlist á geisladiski við frjálsa stöðulotu (merkja diskinn vel með nafni og flokki áður en mætt er á staðinn.)
Klukkan 16:00
Forkeppni í módelfitness og fitness kvenna
1. Módelfitness -167, Lota 1 – Blandað bikini.
2. Módelfitness +167, Lota 1 – Blandað bikini.
3. Fitness konur, unglingaflokkur, Lota 1 – Svart bikini.
4: Fitness konur – 163 sm, Lota 1 – Svart bikini
5: Fitness konur + 163 sm, Lota 1 – Svart bikini
6: Fitness konur, unglingaflokkur, Lota 2 – Sundbolur
7: Fitness konur -163 sm, Lota 2 – Sundbolur
8: Fitness konur + 163 sm, Lota 2 – Sundbolur
Laugardagur 20. nóvember
Íþróttahúsið í Mosfellsbæ
12:00 Forkeppni í fitness karla og vaxtarrækt
1: Fitness karla, unglingafl. Lota 1 – Samanburður og 7 skyldustöður
2: Fitness karla, Lota 1 – Samanburður og 7 skyldustöður
3: Vaxtarrækt karla, unglingafl, Lota 1 – Skyldustöður og samanburður
4. Vaxtarrækt karla, -85 kg, Lota 1 – Skyldustöður og samanburður
5. Vaxtarrækt karla, +85 kg, Lota 1 – Skyldustöður og samanburður
6. Vaxtarrækt kvenna, Lota 1 – Skyldustöður og samanburður
Laugardalshöll
19.00 Úrslit allra flokka Laugardalshöll
1. Módelfitness -167, Lota 2 – íþróttafatnaður.
2. Módelfitness +167, Lota 2 – íþróttafatnaður.
3. Fitness konur, unglingaflokkur, Lota 2 – sundbolur.
4: Fitness konur – 163 sm, Lota 2 – sundbolur.
5: Fitness konur + 163 sm, Lota 2 – sundbolur.
6: Módelfitness -167, Lota 3 – Sundbolur og úrslit
6: Módelfitness +167, Lota 3 – Sundbolur og úrslit
7: Bikarmeistari í módelfitness. Sigurvegarar úr -167 og +167 keppa.
8: Fitness konur, unglingaflokkur, Lota 3 – Blandað bikini og úrslit.
9: Fitness konur – 163 sm, Lota 3 – Blandað bikini og úrslit.
10: Fitness konur + 163 sm, Lota 3 – Blandað bikini og úrslit.
11: Bikarmeistari í fitness kvenna, Sigurvegarar úr ungl, -163 og +163 keppa.
Hlé – 15 mínútur.
12: Fitness karla, unglingafl. Lota 2 – Frjáls stöðulota, 60 sek.
13: Fitness karla, Lota 2 – Frjáls stöðulota, 60 sek.
14: Vaxtarrækt karla, unglingafl, Lota 2 – Frjáls stöðulota, 60 sek.
15. Vaxtarrækt karla, -85 kg, Lota 2 – Frjáls stöðulota, 60 sek.
16. Vaxtarrækt karla, +85 kg, Lota 2 – Frjáls stöðulota, 60 sek.
17. Vaxtarrækt kvenna, Lota 2 – Frjáls stöðulota, 60 sek.
18: Fitness karla, unglingafl. Lota 3 – Skyldustöður og úrslit.
19: Fitness karla, Lota 3 – Skyldustöður og úrslit.
20: Vaxtarrækt karla, unglingafl, Lota 3 – Skyldustöður og úrslit.
21. Vaxtarrækt karla, -85 kg, Lota 3 – Skyldustöður og úrslit.
22. Vaxtarrækt karla, +85 kg, Lota 3 – Skyldustöður og úrslit.
23. Vaxtarrækt kvenna, Lota 3 – Skyldustöður og úrslit.
24: Bikarmeistari í vaxtarrækt karla. ungl, -85 og +85 sigurvegarar keppa.
Móti lokið – áætlað klukkan 21.30.
Einar Guðmann

Fitness karla IFBBlogo.jpg
Dagur Eyjólfsson
Gauti Már Rúnarsson
Helgi Bjarnason
Arnþór Ásgrímsson
Kristján Geir Jóhannesson
Gunnar Vilhelmsson
Pálmi Hólm Halldórsson
Jón Ásgeir Gautason

Fitness karla unglingafl
Mímir Guðvarðarson Nordquist
Sveinn Elías Elíasson
Bjarni Grétar Jónsson
Youssef Badran

Fitness kvenna undir 163 sm
Kristín Egilsdóttir
Hrefna Haraldsdóttir
Eva María Davíðsdóttir

Fitness kvenna yfir 163 sm
K. Eva Sveinsdóttir
Kristín Lúðvíksdóttir
Margrét B.Ólafsdóttir
Auður Kristín Þorgeirsdóttir
Linda Jónsdóttir
Hrafnhildur Halldórsdóttir
Elín Hrund Guðnadóttir
Sólveig Regína Biard
Rannveig Kramer

Fitness kvenna unglingafl. (<21 árs).
Anna Líney Ívarsdóttir
Dagný Pálsdóttir
Ragnhildur Finnbogadóttir
Erna Guðrún Björnsdóttir

Módelfitness kvenna – undir og yfir 167 sm
Hallveig Karlsdóttir
Bríet Hjaltalín
Sigríður Ómarsdóttir
Beata Wójtowicz
Sunneva Ósk Guðmundsdóttir
María Ólafsdóttir
Kristbjörg Jónasdóttir
Pálína Kristín Pálsdóttir
Petrína Ýr Friðbjörnsdóttir
Fjóla Björk Gunnlaugsdóttir
Hugrún Árnadóttir
Olga Helena Ólafsdóttir
Margrét Hulda Karlsdóttir
Dóra Sveinsdóttir
Svala Magnúsdóttir
Alexandra Sif Nikulásdóttir
Magdalena Björk Birgisdóttir
Hafdís Björg Kristjánsdóttir
Rósa Soffía Haraldsdóttir
Aðalheiður Ýr Ólafsdóttir
Elva Katrín Bergþórsdóttir

Vaxtarrækt yfir 85 kg
Magnús Bess
Grímur Fannar Eiríksson
Frank Hansen
Magnús Samúelsson
Anton Eyþór Rúnarsson

Vaxtarr.karlar að og með 80 kg
Júlíus Þór Sigurjónsson
Sigurkarl Aðalsteinsson
Jóakim Árnason
Gunnar Sigurðsson
Arnold Echegaray Miranda
Sigurður Kjartansson

Vaxtarr.opinn flokkur kvenna
Þorbjörg Sólbjartsdóttir
Hilda Elisabeth Guttormsdottir

Vaxtarr.unglingafl. karla (-21 árs)
Mark Laurence Bargamento
Kristófer Andri Agnarsson

Sjá einnig Icelandi Fitness and Health Expo heimasíðuna

Heildardagskrá helgarinnar er hér.

kv.

Einar Guðmann