PlakatNordurlandamot2014d_1600pxAlls er reiknað með 119 keppendum á Norðurlandamótið í fitness og vaxtarrækt sem fer fram 1. nóvember í Háskólabíói. Þar af 40 íslendingar. Fjölmargir af bestu keppendum munu stíga á svið. Sumir eru Norðurlanda- Evrópu- og heimsmeistarar og munu því gera harða atlögu að efstu sætunu á mótinu.  Þetta er að öllum líkindum stærsta Norðurlandamót frá upphafi og vel við hæfi að þátttökumetið sé slegið hér á landi. Mótið hefst kl 9.00 laugardaginn 1. nóvember með forkeppni sem stendur fram eftir degi. Klukkan 18.00 hefjast úrslitin. Áhugafólk um líkamsrækt ætti ekki að missa af þessum viðburði þar sem alþjóðleg mót eru sjaldan haldin hér á landi. Það gefst einstætt tækifæri til að sjá keppendur í fremstu röð.

Auk keppenda koma fjölmargir fylgifiskar erlendis frá. Fjölmiðlamenn, þjálfarar, liðsstjórar, dómarar og áhugamenn. Alls koma 10 dómarar með alþjóðleg dómararéttindi til viðbótar við fjóra íslenska alþjóðlega dómara.  Keppt er í 14 keppnisflokkum og krýndir verða heildarsigurvegarar í öllum keppnisgreinum.

Íslensku keppendurnir eru margir í góðu formi þessa dagana enda stefna margir líka á Bikarmótið sem mun fara fram um miðjan nóvember. Það verður því spennandi að sjá hvort við munum eignast Norðurlandameistara í einhverjum flokkum.

Forsala miða mun hefjast miðvikudaginn 22. október í Hreysti í Skeifunni. Reikna má með þéttsetnu húsi og fjölda erlendra gesta og eru áhugsamir því hvattir til að tryggja sér miða í tíma.

Keppendalisti

 

Bikinifitness -163
Christel Ýr Johansen Iceland
Ísabella Ósk Eyþórsdóttir Iceland
Kristín Guðlaugsdóttir Iceland
María katrín Iceland
Eva Lind Fells Elíasdóttir Iceland
Sara Landgreen Denmark
Sarah Munkholm Posin Denmark
Linda Michelle Larsen Norway
Ann-Helen Bergström Sweden
Sara Clärk Finland
Bikinifitness -168
Maria Kristin Gudjonsdottir Iceland
Rannveig Hildur Guðmundsdóttir Iceland
Simona Macijauskaite Iceland
Þórunn Mjöll Jónsdóttir Iceland
Nadezda Nikita Rjabchuk Iceland
Stine Reitz Sørensen Denmark
Oda Singstad Norway
Veronica Dalsnes Norway
Ene Tomingas Estonia
Signe Tilk Estonia
Emma Mäenpää Finland
Niina Laukkanen Finland
Maija Haapanen Finland
Madelen Myhr Sweden
Bikinifitness +168
Eileen Kvaale Røst Norway
Björk Bogadóttir Iceland
Gyða Hrönn Þorsteinsdóttir Iceland
Harpa Ýr Ómarsdóttir Iceland
Karen Lind Thompson Iceland
Kristín Elísabet Gunnarsdóttir Iceland
Sigrún Morthens Iceland
Janne-mari Fredly Denmark
Nathalie Buhl Jonassen Denmark
Julie Slott Speich Denmark
Stine Tangen Knutsen Norway
Kristina Nuut Estonia
Jennie Persson Sweden
Bodybuilding -80 kg
David Harmodio Rivas Ortega Iceland
Mark Laurence Bargamento Iceland
Abdul Rahman Hikmat Denmark
Mikko Leppänen Finland
Lucas Mattsson Finland
Jan Fotmeijer Sweden
Bodybuilding -90 kg
Ott Kiivikas Estonia
Jacob Biriboduwoni Jensen Denmark
Markus Heinänen Finland
Bodybuilding -100 kg
Magnús Samúelsson Iceland
Joel Pascua Norway
Ali Ahmed El Safty Denmark
Peter Wilenius Finland
Bodybuilding +100 kg
Gunnar Ársæll Ársælsson Iceland
Magnús Bess Iceland
Kristoffer Berner Denmark
Bodyfitness – 163
Rikke Skov Jensen Denmark
Hanna-Riikka Lehtivuori Finland
Julie Oftedal Norway
Sofia Isberg Sweden
Pia Jansson Sweden
Carina Isaksson Sweden
Maria Eriksson Sweden
Josefin Pettersson Sweden
Guðrún H. Ólafsdóttir Iceland
Hafdís Björg Kristjánsdóttir Iceland
Bodyfitness -168
Majken Holde Frandsen Denmark
Ásta Björk Bolladóttir Iceland
Marutzella Vaalikivi Finland
Sanna Säkkinen Finland
Irma Ósk Jónsdóttir Iceland
Rannveig Kramer Iceland
Sandra Ásgrímsdóttir Iceland
Una Margrét Heimisdóttir Iceland
Janne Moland Norway
Eleonore Eriksson Sweden
Body Fitness + 168
Harriet Lönnqvist Finland
Rikke Jurgensen Mensel Denmark
Linda Jónsdóttir Iceland
Rósa Björg Guðlaugsdóttir Iceland
Mette Stensland Norway
Therese Svedbom Sweden
Classic Bodybuilding – 180
Thomas Hjelde Thoresen Norway
Hassan Al-Gazzi Norway
Dion Dragsgaard Denmark
Rene Lykke Mortensen Denmark
Timo Ekman Finland
Jani Sinisalo Finland
Elmar Þór Diego Iceland
Gunnar Sigurðsson Iceland
Peep Reinart Estonia
Siim Savisaar Estonia
Josef Ahmad Sweden
Joacim Nilsson Sweden
Classic Bodybuilding + 180
Nils Fredrik Johanneson Norway
Jani Pernell Finland
Kenneth Robert Jensen Denmark
Snæþór Ingi Jósepsson Iceland
Men ?s Physique
Christian Egner Norway
Robert Aleksander Berg Norway
Shepol Barzan Norway
Harri Onikki Finland
Jaani Inkinen Finland
Vertti Harjuniemi Finland
Daniel Alami Kielgast Denmark
Peter Tidemann Carlsen Denmark
Emil Empacher Denmark
Haraldur Fossan Arnarsson Iceland
Jóhann Þór Friðgeirsson Iceland
Már Valþórsson Iceland
Mímir Nordquist Iceland
Viktor Berg Iceland
Law Shala Sweden
Women ?s Physique
Kathrin Skovgaard Hardiman Denmark
Anne Lene Klingberg Norway
Aleksandra Rudenko Norway
Esta Pilt Estonia
Piia Turunen Finland
Dagný Pálsdóttir Iceland
Elma Grettisdóttir Iceland
Semiran Dag Sweden
Lisbeth Grape Sweden