Bikarmót IFBB í fitness fer fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri 18. nóvember. Um 30 keppendur eru skráðir til keppni og verður dagskrá mótsins birt hér á fitness.is innan skamms.
Einstaka flokkar hafa verið sameinaðir en hér á eftir er keppendalistinn eins og hann stendur í dag með fyrirvara um breytingar á keppnisflokkum. Leiðréttingar eru sendar á keppni@fitness.is.
Fitness karla
Viktor freyr
Ástþór Árni Ingólfsson
Kári Freyr Finnsson
Fitness karla unglingafl.
Benoný Helgi Benonýsson
Árni Gunnar Guðmundsson
Kári Freyr Finnsson
Jón Gunnar Hreggviðsson
Sportfitness karla
Hugi ólafsson
Jakob Ingason
Dagur Óli Rúnarsson
Mykhaylo Kravchuk
Módelfitness
Móeiður Sif Skúladóttir
Ana Markovic
Edda Ingibjörg Þórsdóttir
Valentína Hrefnudóttir
Módelfitness byrjendur
Edda Ingibjörg Þórsdóttir
Helena Ólöf Snorradóttir
Valentína Hrefnudóttir
Alda Björk Eyjólfsdóttir
Móeiður Sif Skúladóttir
Fitness kvenna
Bára Jónsdóttir
Ólympíufitness kvenna
Magnea Karlsdóttir
Wellness flokkur kvenna
Rannveig Anna Jónsdóttir
Hjördís Þorsteinsdóttir
Vaxtarrækt karla
David Nyombo Lukonge
Daniel Gunnarsson
Uppfært 14. nóv. kl 9:46.