Nú liggur keppendalisti Bikarmótsins fyrir. Alls eru 131 keppendur á listanum sem er frábær þátttaka. Það er greinilega mikil spenna í loftinu fyrir þessu móti þar sem margir sterkustu keppendur landsins stíga á svið og fjöldi nýrra keppenda er að koma fram á sjónarsviðið sem geta ógnað rótgrónum sigurvegurum. Bikarmótið fer fram í Háskólabíói föstudagskvöldið og laugardaginn 14. og 15. nóvember.
Forsala miða hefst í Hreysti í Skeifunni eftir kl 15.00 föstudaginn 7. nóvember. Það vill gerast að það verði uppselt á Bikarmótin og því er ráðlegt að tryggja sér miða í forsölu.
Velkomið að deila á Facebook, enda viljum við sjá sem flesta á mótinu.
| Fitness karla |
| Elmar Eysteinsson |
| Gunnar Sigurðsson |
| Fitness karla unglingafl (23 á árinu) |
| Arnór Guðmundsson |
| Friðbjörn Bragi Hlynsson |
| Jóhann Guðmundsson |
| Martin Meyer |
| Snæþór Ingi Jósepsson |
| Stefán Lárus Reynisson |
| Tadas Indriulis |
| Teitur Arason |
| Fitness kvenna -163 |
| Guðrún Hólmfríður Ólafsdóttir |
| Hafdís Björg Kristjánsdóttir |
| Rannveig Ólafsdóttir |
| Fitness kvenna +163 |
| Ásta Björk Bolladóttir |
| Ester Ósk Aðalsteinsdóttir |
| Henný Moritz |
| Sandra Ásgrímsdóttir |
| Fitness kvenna 35 ára + |
| Alda Ósk Hauksdóttir |
| Fjóla Benný Víðisdóttir |
| Hjördís Arnbjörnsdóttir |
| Linda Jónsdóttir |
| Rannveig Kramer |
| Sibba Arndal |
| Sólveig Regína Biard |
| Solveig Thelma Einarsdóttir |
| Steinunn Helgadóttir |
| Unnur Valdis Haraldsdóttir |
| Fitness kvenna ungl. (23 á árinu) |
| Eva Björg Daðadottir |
| Guðrún Stefanía Jakobsdóttir |
| Hrefna Guðmundsdóttir |
| Irma Ósk Jónsdóttir |
| Una Margrét Heimisdóttir |
| Módelfitness kvenna -163 |
| Aðalheiður Guðmundsdóttir |
| Auður Finnbogadóttir |
| Eva Lind Fells |
| Giedré Grigaraviciuté |
| Ingibjörg Dóra Bjarnadóttir |
| Kristín Ásta Guðmundsdóttir |
| Kristín Guðlaugsdóttir |
| Linda Bjork Rognvaldsdottir |
| Louby |
| María katrín |
| Ragney Líf Stefánsdóttir |
| Rósa Soffía Haraldsdóttir |
| Sandra Björk Jónsdottir |
| Sandra Júlíana Karlsdóttir |
| Sigurbjörg Ósk |
| Tanja Mist Birgisdóttir |
| Tinna Skúladóttir |
| Christel Ýr Johansen |
| Andrea Eir Jóhannsdóttir |
| Módelfitness kvenna -168 |
| Alexandra Rut Daníelsdóttir |
| Dagný Sif Kristinsdóttir |
| Inga Hrönn Ásgeirsdóttir |
| Ísabella Ósk Eyþórsdóttir |
| Jamie Elizabeth |
| Klaudia Alicja Bech |
| Kolfinna Esther Bjarkadóttir |
| Rannveig Hildur Guðmundsdóttir |
| Una Sóley Pálsdóttir |
| Verna Sigurðardóttir |
| Þórunn Mjöll Jónsdóttir |
| Petrea Anna Aðalsteinsdóttir |
| Simona Macijauskaite |
| Módelfitness kvenna -171 |
| Aníta Rós Aradóttir |
| Ástrós S. Jóhannesdóttir |
| Gerður Rún Ólafsdóttir |
| Kristín Elísabet Gunnarsdóttir |
| Líney Björk Árnadóttir |
| Máney Eva Einarsdóttir |
| Ragnheiður Vernharðsdóttir |
| Sigrún Morthens |
| Björk Bogadóttir |
| Unnur Kristín Óladóttir |
| Módelfitness kvenna +171 |
| Alexandra Sif Nikulásdóttir |
| Alexandra Tryggvadóttir |
| Björg ósk Gunnarsdóttir |
| Gréta Jóna Vignisdóttir |
| Harpa Ýr Ómarsdóttir |
| Heiða Berta Guðmundsdóttir |
| Sunna Rós Agnarsdóttir |
| Gyða Hrönn Þorsteinsdóttir |
| Módelfitness kvenna 35 ára+ |
| Hólmdís Ragna Benediktsdóttir |
| Nadezda Nikita Rjabchuk |
| Erla Björk Jónsdóttir |
| Módelfitness kvenna ungl. (16-18 á árinu). |
| Aníta Ýr Grétarsdóttir |
| Arna Pálsdóttir |
| Birna Ósk Ólafsdóttir |
| Birta Lind Hallgrímsdóttir |
| Elfa Björk Víðisdóttir |
| Finney Aníta Thelmudóttir |
| Sara Jóhannsdóttir |
| Tanja Björt Halldórsdóttir |
| Ólympíufitness kvenna |
| Dagný Pálsdóttir |
| Elma Grettisdóttir |
| Sportfitness karla |
| Arnbjörn Þorsteinsson |
| Arnþór Sverrir Sigurðarson |
| Davíð Óskarsson |
| Fannar Baltasar Levy Benediktsson |
| Guðmundur Tómasson |
| Hallmar Freyr Þorvaldsson |
| Haraldur Fossan Arnarsson |
| Helgi Sigurðssson |
| Hlynur Icefit Jónsson |
| Jóhann Þór Friðgeirsson |
| Jón Björgvin Jónsson |
| Jónas Pétursson |
| Mímir Nordquist |
| Ólafur Einir Birgisson |
| Sævar Hermannsson |
| Sigfús Sigfússon |
| Sverrir Bergmann |
| Tómas Bachmann |
| Valdimar Birgisson |
| Viktor Berg |
| Viktor Jónasson |
| Viktor Orri Emilsson |
| Kristófer Hilmar McCollough |
| Micha? Wo?odko |
| Már Valþórsson |
| Vaxtarr.unglingafl. karla (23 á árinu) |
| Brynjar Smári Guðmundsson |
| Óli Hreiðar Hansson |
| Alexander Guðjónsson |
| Mark Bargamento |
| Vaxtarr.karlar að 90 kg |
| Guðbjörn Hólm Veigarsson |
| David Alexander |
| Ragnar Smári Ragnarsson |
| David Nyombo Lukonge |
| Vaxtarr.karlar yfir 90 kg |
| Magnus Samúelsson |
| Gunnar Ársæll Ársælsson |
| Magnús Bess Júlíusson |
Uppfært 7. nóvember kl 20:22
Birt með fyrirvara um breytingar.
[box type=“info“] Keppendur, – endilega deilið listanum sem víðast á Facebook. Við viljum endilega fá sem flesta til að sjá mótið. [/box]



















