Frábær árangur náðist á Evrópumótinu í fitness og vaxtarraekt sem fram for i Tyumen i Síberíu. Sigurður Gestsson sem verdur fimmtugur á árinu keppti í flokki 50 ára og eldri og hafnaði þar i fimmta sæti. Kristín Kristjánsdóttir komst áfram í úrslit, en náði ekki að komast í eitt af sex efstu sætunum. Gefin eru verðlaun fyrir 1 til 6 sæti. Árangur Sigurðar er sérlega glæsilegur í ljósi þess að þetta er í fyrsta skipti sem íslendingur hlýtur verðlaun á Evrópumóti í vaxtarrækt. Við munum sýna fjölda mynda innan skamms hér á fitness.is.
