Magnús Bess og Nína Óskarsdóttir sigruðu
Haldið var Íslandsmeistaramót í vaxtarrækt á Hótel Íslandi, sunnudaginn 12 desember síðastliðinn. Fjöldi keppenda var mættur til leiks og hart var barist í flestum flokkum.

 

Nína Óskarsdóttir var í betra formi en hún hefur áður verið í og sigraði í heildarkeppni kvenna.
Heildarúrslit

-70 kg. Unglingar

1 Ásgeir Freyr Björgvinsson – World Class
2 Ólafur Steinar Bergsteinsson – Betrunarhúsið
3 Björgvin H. Jóhannsson – World Class

-80 kg. Unglingar

1 Konráð Valur Gíslason – World Class
2 Alexander Aron Guðbjartsson – World Class
3 Kristján Örn Óskarsson – World Class

-52 kg. Kvenna

1 Karólína Valtýsdóttir – Betrunarhúsið
2 María Richter – Betrunarhúsið
3 Sif Garðarsdóttir – Gym 80

+80 kg. Unglingar

1 Guðmundur Stefán Erlingsson – World Class
2 Kristján Hrafn Árnason – Betrunarhúsið

-57 kg. Kvenna

1 Inga Sólveig Steingrímsdóttir – Betrunarhúsið
2 Jóhanna Eiríksdóttir – Gym 80
3 Ágústa Ólafsdóttir – Betrunarhúsið

-75 kg. Karlar

1 Vilhjálmur Páll Bjarnason – Hreyfing
2 Pétur N. Bjarnason – Betrunarhúsið

80 kg. Karlar

1 Magnús Samúelsson – Betrunarhúsið
2 Hermann Páll Traustason – World Class
3 Anton Sigurðsson – Gym 80

+57 kg. Kvenna

1 Nína Óskarsdóttir – Studio Dan
2 Margrét Sigurðardóttir – Gym 80
3 Þóranna Héðinsdóttir – Betrunarhúsið

-90 kg. Karlar

1 Jón Gunnarsson – Gym 80
3 Marinó Arnarsson – Studio Dan
2 Þór Harðarson – Studio Dan

+90 kg. Karlar

1 Magnús Bess Júlíusson – Betrunarhúsið
2 Smári Kristinn Harðarson – Hressó Vestmannaeyjar
3 Stefán V. Guðmundsson – Body Biz (Ramsgate, England)
Heildameistari unglinga
Guðmundur Stefán Erlingsson