Á morgun, laugardag kl 15.05 verður sýndur sjónvarpsþáttur um Fitnesshelgina sem fram fór um Páskana á Akureyri. Þátturinn verður sýndur á undan beinni útsendingu frá úrslitaleiknum í handbolta og er þetta endursýning. Áhugasamir ættu ekki að láta þáttinn framhjá sér fara.
