Hér á eftir er listi yfir þau mót sem haldin verða á næstunni.
Íslandsmótið fer fram í Háskólabíói í Reykjavík.
Keppnisflokkar:
– Fitness kvenna -163– Fitness kvenna +163– Fitness kvenna unglingafl.– Fitness karla– Fitness karla 40 ára +– Fitness karla unglingafl– Vaxtarr.karlar að og með 80 kg– Vaxtarr.karlar að og með 90 kg– Vaxtarr.karlar að og með 100 kg– Vaxtarr.karlar yfir 100 kg– Vaxtarr.unglingafl. karla (-21 árs)– Vaxtarr.opinn flokkur kvenna– Vaxtarr.karlar 40 ára +– Módelfitness kvenna
– Módelfitness kvenna, unglingaflokkur (18 ára á árinu)– Fitness kvenna 35 ára +
Bikarmót Alþjóðasambands líkamsræktarmanna fer fram dagana 18.-19. nóvember 2011 í Háskólabíói.
Keppnisflokkar:
– Fitness kvenna yfir 163 sm
– Fitness kvenna undir 163 sm
– Fitness kvenna unglingafl. (<21 árs).
– Fitness karla
– Fitness karla unglingafl
– Módelfitness kvenna undir 167 sm
– Módelfitness kvenna yfir 167 sm
– Módelfitness kvenna unglingafl. (18 á árinu)
– Vaxtarr.karlar að og með 80 kg
– Vaxtarr.karlar að og með 90 kg
– Vaxtarr.karlar yfir 90 kg
– Vaxtarr.unglingafl. karla (-21 árs)
– Vaxtarr.opinn flokkur kvenna
Bikarmót Þrekmeistarans fer fram í Íþróttahöllinni á Akureyri að vanda.
Keppnisflokkar:– Kvennaflokkur opinn – Karlaflokkur opinn
– Kvennaflokkur 39 ára +– Karlaflokkur 39 ára +– Liðakeppni karla – Liðakeppni kvenna – Liðakeppni karla 39 ára + – Liðakeppni kvenna 39 ára + – Tvenndarkeppni