Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Hvað má drekka mikið af kaffi?

Hvað segja nýjustu rannsóknir um kaffi og koffín? Hver eru áhrif þessa elskaða drykkjar á hjartað, æfingar,...

Erfið þjálfun eykur fitubrennslu eftir æfingar

Langvarandi og hóflega átakamiklar æfingar í ræktinni hafa lengi vel verið taldar hagstæðastar til fitubrennslu og margir...

Breytileg blanda þyngda og endurtekninga gefur besta árangurinn

Átök á neðri hluta líkamans eru um 45% minni þegar teknar eru hnébeygjur á óstöðugu undirlagi en...

Íslendingar kepptu á 17 alþjóðlegum fitnessmótum

Það er óhætt að segja að íslenskir keppendur hafi verið virkir í þátttöku á erlendum mótum í...

Úrslit Bikarmóts IFBB í fitness 2019

Bikarmót IFBB í fitness og vaxtarrækt fór fram í hinu glæsilega Menningarhúsi Hofi á Akureyri 9. nóvember....

Dagskrá Bikarmótsins í fitness 2019

Glæsilegt fitnessmót í Hofi á Akureyri 9. nóvember Bikarmót IFBB - Alþjóðasambands líkamsræktarmanna fer fram í Menningarhúsinu Hofi...

Sex seigar ranghugmyndir um konur og styrktarþjálfun

Konur hafa í auknum mæli byrjað að stunda styrktarþjálfun í samanburði við það sem tíðkaðist fyrir einum til...

Bekkpressan og axlavandamál

Bekkpressan er líklega ein vinsælasta æfingin meðal þeirra sem leggja áherslu á lóðin í ræktinni. Hún er ágætur...

Skráning á Bikarmót IFBB 2019

Menningarhúsið Hof - Akureyri - 9. nóvember 2019 Einungis er heimilt að keppa í einni keppnisgrein nema hvað...

Vinsælasta fæðubótarefnið

Verkun kreatíns felst í að auka getu vöðvafrumna til að mynda ný prótín en viðbrögð við kreatíni...

Karlar eru tregir til að leita læknis

Sem fyrr er það betri helmingurinn - makinn - sem í flestum tilfellum á stóran þátt í...

Innlit í ísskápinn hjá Arnold Schwartzenegger

Hann er engum líkur. Hann er fyrirmynd margra og hefur haft mikil áhrif á heiminn. Arnold Schwartzenegger...

Ketófæði hentar ekki íþróttamönnum

Mataræði sem byggist á svokallaðri ketó-kenningu fær innan við 10% hitaeininga úr kolvetnum og allt að 60% úr...

Kolvetnalágt mataræði tefur fyrir vöðvahvíld

Kolvetnalágt mataræði getur stuðlað að afturförum í styrk og vöðvarýrnun. Það kostar átök að ná árangri í...

Næringarfræði 101 á 5 mínútum

Það þrífst allskonar bull um næringu í umræðunni og megrunarkúrar blómstra. Næringarfræði er hinsvegar ekki eins og pólitík. ...