Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Keppnir
Skráning er hafin á Bikarmót IFBB 2022
Bikarmót IFBB í fitness og vaxtarrækt verður haldið föstudaginn 18. nóvember í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Skráning...
Fréttaskot
Úrslit Íslandsmóts IFBB í fitness og vaxtarrækt 2022
Íslandsmót IFBB var haldið í Menningarhúsinu Hofi 22. apríl. Alls stigu 42 keppendur á svið og var...
Fréttaskot
Keppendalisti og dagskrá Íslandsmóts IFBB
Íslandsmót Alþjóðasambands líkamsræktarmanna - IFBB - fer fram í Menningarhúsinu Hofi föstudaginn 22. apríl. Keppt verður í...
Keppnir
Skráning er hafin á Íslandsmótið í fitness 2022
Það stefnir í góða þátttöku á Íslandsmótinu í fitness sem haldið verður 22. apríl í Menningarhúsinu Hofi...
Keppnir
Íslandsmótið í fitness verður haldið 22. apríl í Hofi á Akureyri
Það liggur fyrir að Íslandsmótið í fitness verður haldið 22. apríl í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Allt...
Keppnir
Úrslit Íslandsmótsins í fitness 2021
Að þessu sinni birtum við myndband um Íslandsmót IFBB í fitness sem haldið var 6. nóvember á...
Fréttaskot
Keppendalisti og dagskrá Íslandsmótsins í fitness
Það stefnir í gott fitnessmót laugardaginn 6. nóvember í Hofi á Akureyri. 46 keppendur eru skráðir sem...
Bætiefni
Koffín virkar best á morgnana sem forhleðsludrykkur fyrir æfingar
Það bætir frammistöðu að taka 200-400 mg af koffíni fyrir æfingu eða keppni, sérstaklega í þolæfingum og...
Heilsa
Gras veldur heilaskaða
Graskerar þurfa ekki að hafa áhyggjur þó sagt sé að gras valdi heilaskaða. Hér erum við að...
Heilsa
Lyf eru eina raunhæfa lausnin á þunglyndi fyrir marga
Íslendingar eiga met í notkun þunglyndislyfja vegna greiðsluþáttöku sjúkratrygginga á lyfjakostnaði en ekki sálfræðiþjónustu.
Notkun þunglyndislyfja hefur aukist...
Mataræði
Skiptir sykurstuðull fæðutegunda máli fyrir fitubrennslu?
Mælikvarðinn á það hversu hratt líkaminn frásogar kolvetni í meltingu og hækkar blóðsykur er metinn með sykurstuðlinum...
Fréttaskot
Íslandsmótið í fitness verður haldið 6. nóvember í Hofi á Akureyri
Fitnessmót hafa ekki verið haldin hér á landi frá tilkomu Covid-19 faraldursins. Nú rofar til og sjá...
Heilsa
Borðaðu gróft kornmeti til að berjast gegn insúlínviðnámi
Hreyfingaleysi og mataræði sem einkennist af fitu og unnum sykri stuðlar að offitu og insúlínviðnámi. Líkaminn bregst...
Heilsa
Karlmenn ættu að forðast lakkrís
Framfarir í vöðvavexti og styrk ráðast verulega af magni testósteróns í blóði samkvæmt rannsóknum sem Dr. Tom...
Bætiefni
Helstu kostir kreatíns
Fosfókreatín endurnýjar byrgðir líkamans af ATP orkuefninu sem fær vöðva til að herpast saman. Byrgðir líkamans af...
Mataræði
Broddur eykur árangur íþróttamanna
Broddur eða brjóddmjólk er mjólk sem spendýr framleiða seint á meðgöngu og nokkrum dögum fyrir fæðingu. Hún...