Um helgina fer fram Arnold Classic Europe keppnin sem haldin er í Madríd. Alls keppa rúmlega 400 keppendur í hinum ýmsu greinum á mótinu og þar af nokkrir íslenskir. Það er því spennandi helgi framundan hjá fitnessfólkinu okkar.Við munum birta úrslit um leið og þau liggja fyrir hér á fitness.is.
