Íslandsmót IFBB í fitness og vaxtarrækt verður haldið laugardaginn 29. apríl í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Skráning keppenda er hafin hér á fitness.is.
Skráningu lýkur 11. apríl.
FYRIR KEPPENDUR
Keppnisgjald er kr. 8000,- Ef keppt er í aukaflokki bætist við kr. 3000,-
Vinsamlegast greiðið keppnis- og félagsgjaldið inn á eftirfarandi reikning. Banki 0566-26-5534 kt:680501-2540 og sendið kvittun á netfangið keppni@fitness.is. Athugið að keppnisgjald fæst ekki endurgreitt og skráningar sem berast án greiðslu keppnisgjalds eru ekki teknar gildar.