Bikarmót IFBB í fitness og vaxtarrækt verður haldið föstudaginn 18. nóvember í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Skráning keppenda er hafin hér á fitness.is. Keppendur eru hvattir til að skrá sig sem fyrst til þess að hægt sé að átta sig á þátttöku. Skráningu lýkur og það er gott að finna að það virðist vera mikill áhugi á mótinu og líklegt þykir að við munum sjá marga nýja keppendur stíga á svið.
Skráningu lýkur miðvikudaginn 5. október.
FYRIR KEPPENDUR
Keppnisgjald er kr. 6000,- Ef keppt er í aukaflokki bætist við kr. 3000,-
Vinsamlegast greiðið keppnis- og félagsgjaldið inn á eftirfarandi reikning. Banki 0566-26-5534 kt:680501-2540 og sendið kvittun á netfangið keppni@fitness.is. Keppnisgjald fæst ekki endurgreitt.