IFBBlogo2016Að venju verða haldin tvö innanlandsmót á árinu 2017. Íslandsmótið fer alltaf fram um Páskana og Bikarmótið seint að hausti. Í ár verður Íslandsmótið haldið fimmtudaginn og föstudaginn 13.-14. apríl og Bikarmótið verður haldið föstudaginn og laugardaginn 17-18. nóvember. Bæði mótin verða haldin í Háskólabíói.

Íslandsmótið 2017

  • Miðvikudagur 12. apríl: Innritun keppenda.
  • Fimmtudagur 13. apríl: Fitness karla, sportfitness og vaxtarrækt.
  • Föstudagur 14. apríl: Fitness kvenna, ólympíufitness og módelfitness.

Bikarmótið 2017

  • Föstudagur 17. nóvember: Innritun keppenda.
  • Laugardagur 18. nóvember. Bikarmótið.
    • Mótið fer fram á einum degi. Allir flokkar keppa á laugardeginum).

Keppnisflokkar
Fitness kvenna unglingafl.
Fitness kvenna 35 ára +
Fitness kvenna -163
Fitness kvenna +163
Fitness karla unglingafl.
Fitness karla
Fitness karla 40 +
Sportfitness karla unglingafl.
Sportfitness karla -178
Sportfitness karla +178
Ólympíufitness kvenna
Vaxtarrækt karla 40 ára +
Vaxtarrækt karla unglingafl.
Vaxtarrækt karla undir 85 kg
Vaxtarrækt karla yfir 85 kg
Módelfitness byrjendur
Módelfitness unglinga 16-19 ára
Módelfitness 35 ára +
Módelfitness -163
Módelfitness -168
Módelfitness +168
Wellnessflokkur kvenna

 

Birt með þeim fyrirvara að dagskrá getur breyst.