Keppendalisti og dagskrá Íslandsmótsins
Íslandsmótið í fitness fer fram um páskana, fimmtudaginn og föstudaginn 13.-14. apríl. Alls eru 108 keppendur skráðir og stefnir því í glæsilegan viðburð í Háskólabíói. Góð þátttaka er í flestum flokkum en allt stefnir í að skipta þurfi byrjendaflokki í módelfitness upp í tvo flokka vegna fjölda.
Eins og á síðasta Íslandsmóti er einungis keppt í einum flokki í vaxtarrækt auk unglinga og öldungaflokks.
Forkeppni hefst klukkan 10.00 báða dagana og úrslit hefjast klukkan 17.00. Ekki er keppt í forkeppni í öllum flokkum en dagskráin sýnir hvaða flokkar taka þátt í forkeppninni.
Forsala miða er hafin og fer fram í Hreysti í Skeifunni.
Keppendalisti
Fitness karla
Elmar Diego
Enric Már Teitsson
Guðjón Helgi Guðjónsson
Heiðar Ernest Karlsson
Helgi Bjarnason
Kristinn Orri Erlendsson
Majid Eskafi
Sigurjón Sigurjónsson
Þorlákur Sigurbjörn Sigurjónsson
Fitness karla unglingafl.
Ingvar Þór Brynjarsson
Kristinn Orri Erlendsson
Fitness kvenna -163
Elín Margrét Björnsdóttir
Rakel Guðnadottir
Bergrós Kristjánsdóttir
Fitness kvenna +163
Ásrún Ösp Vilmundardóttir
Gréta Jóna Vignisdóttir
Inga Hrönn Ásgeirsdóttir
Ingibjörg Magnúsdóttir
Fitness kvenna unglingafl.
Ásrún Ösp Vilmundardóttir
Módelfitness -163
Alexandra Ýr Þorsteinsdóttir
Alma Hrund Hafrunardottir
Loubna Anbari
Elísa Weisshappel
Margrét Sif Sigurðardóttir
Marlena Piekarska
Stella Karen Árnadóttir
Tanja Rún freysdóttir
Módelfitness -168
Aðalbjörg Arna G Smáradóttir
Ásdís Ýr Aradóttir
Auður Kristín
Edda Ásgrímsdóttir
Guðrún Stefanía Jakobsdóttir
Harpa Lind Hjálmarsdóttir
Júlía Inga Alfonsdóttir
Salvör Eyþórsdóttir
Módelfitness +168
Ana Markovic
Aníta Rós Aradóttir
Gunnhildur Kjartansdóttir
Ingibjörg Kristín Gestsdóttir
Íris Harpa Hilmarsdóttir
Karen Ýr Þórarinsdóttir
Lilja Kjartansdóttir
Nadía Björt Hafsteinsdóttir
Pálína pálsdóttir
Rakel Orradóttir
Sara Svavarsdóttir
Unnur Kristín Óladóttir
Lilja Ingvadóttir
Módelfitness 35 ára +
Ingibjörg Kristín Gestsdóttir
Lilja Ingvadóttir
Sonja Arnarsdóttir
Módelfitness byrjendur
Alexandra Ýr Þorsteinsdóttir
Alma Hrund Hafrunardottir
Ásdís Ýr Aradóttir
Auður Kristín
Edda Ásgrímsdóttir
Guðbjörg Agnarsdóttir
Gunnhildur Kjartansdóttir
Júlíana Garðarsdóttir
Karen Ýr Þórarinsdóttir
Katrín Dröfn Hilmarsdóttir
Lilja Kjartansdóttir
Marlena Piekarska
Nadía Björt Hafsteinsdóttir
Salvör Eyþórsdóttir
Sara Svavarsdóttir
Sonja Arnarsdóttir
Stella Karen Árnadóttir
Módelfitness unglinga
Elísa Weisshappel
Harpa Lind Hjálmarsdóttir
Tanja Rún freysdóttir
Ólympíufitness kvenna
Alda Ósk Hauksdóttir
Sportfitness karla -178
Ásbjörn Árni Ásbjörnsson
Hamid Ben
Hrannar Ingi Óttarsson
Hreinn Fernandez
Jakob Ingason
Jose Pedro Santos
Ólafur Einir Birgisson
Przemyslaw Zmarzly
Róbert Þór Jónasson
Sportfitness karla +178
Andri Haukstein Oddsson
Axel Markusson
Guðbrandur Óli Helgason
Guðjón Valgeir Guðmundsson
Haukur Heiðar Bjarnason
Jhordan Valencia
Kristófer Karl Pálsson
Martin Meyer
Páll Gíslason
Sindri Már Hannesson
Torfi Hrafn Ólafsson
Vernharður Reinhardsson
Sportfitness karla unglingafl.
Ásbjörn Árni Ásbjörnsson
Guðbrandur Óli Helgason
Hrannar Ingi Óttarsson
Óðinn Dagur Svansson
Sverrir Hjörleifsson
Vaxtarrækt karla 40 ára +
Gunnar Ársæll Ársælsson
Magnús Bess Júlíusson
Vaxtarrækt karla unglingafl.
Hafsteinn Máni Guðmundsson
Óli Hreiðar Hansson
Vaxtarrækt karla yfir 85 kg
Alexander Guðjónsson
Björn Ævar Hansen
Brynjar Smári
Magnús Bess Júlíusson
Gunnar Ársæll Ársælsson
Ingi Þór Sigurpálsson
Keppendalisti var uppfærður 10. apríl kl 16:11.
Dagskrá
Dagskráin gæti breyst,
[pdf-embedder url=“https://fitness.is/wp-content/uploads/2017/04/DagskraIslandsmot2017.pdf“]